Ský - 01.02.2008, Qupperneq 10

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 10
10 ský | 1. tbl. 2008 Fyrsta hljómsveitin Þegar Ragnar byrjaði að spila á trommur með vinum sínum Sigurði Þ. Guðmundssyni, Andrési Ingólfssyni og fleiri skólafélögum í Ingimarsskóla 1946 dreymdi hann um að verða frægur tónlistarmaður. Sumarið 1950 hélt RSD-tríóið í sína fyrstu og einu hljómleikaferð. Vinirnir Raggi, Siggi kanslari og Drési töldu sig færa í flestan sjó. RSD tríóið spilaði á einu balli norður á landi en strákarnir voru miklu spenntari fyrir því að dansa sjálfir en að spila fyrir dansi. Raggi og Siggi skildu Drésa eftir einan á sviðinu og létu hann spila á meðan þeir brugðu sér út á gólf til að dansa við sætu stelpurnar í plássinu. Þetta líkaði heimamönnum illa og upphófust hávær mótmæli því það þótti heldur þunnskipað á sviðinu. Eftir ballið voru þremenningarnir heppnir að sleppa óbrotnir heim til Reykjavíkur á biluðum bíl. Tónlistarheimili Ragnar á ekki langt að sækja tónlistina. Bjarni Einar Böðvarsson faðir hans var forgöngumaður um stofnun Félags íslenskra hljómlistarmanna og fyrsti formaður þess. Hann var þekktur harmoniku- og kontrabassaleikari en spilaði á fleiri hljóðfæri og stjórnaði eigin hljómsveit. Bjarni starfaði í Hljómsveit Útvarpsins og var í hópi fastráðinna starfsmanna á fyrstu árum þess. Hann hélt úti vinsælum útvarpsþáttum sem landsmenn lágu yfir því Hljómsveit Bjarna Bö flutti léttleikandi dægurtónlist við íslenska texta sem hlustendur lögðu sig fram um að læra. Lára Ingibjörg Magnúsdóttir, móðir Ragnars, kom oft fram í þessum þáttum ásamt fleiri söngvurum. Hún frumflutti t.d. lagið Vor við sæinn (Bjartar vonir vakna) eftir Oddgeir Kristjánsson í Útvarpinu Svona var Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skipuð í upphafi haustið 15. Fremstir eru Grettir Björnsson og Ragnar, í miðið Árni Scheving og Sigurður Þ. Guðmundsson og aftast Guðmundur Steingrímsson og Ragnar Páll. Raggi Bjarna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.