Dagrenning - 01.02.1948, Qupperneq 7

Dagrenning - 01.02.1948, Qupperneq 7
1. TOLUBLAÐ 3. ÁRGANGUR DAG Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, Reynimel 28, Reykjavik. Simi 1196 -TpYRSTU FRÉTTIR hins nýja árs voru um liarðnandi átök í Palestínu — Landinu helga en það mun koma mjög við sögu nú i ár. — Það er einkennilegt, að skiptmg Landsins helga er eina málið, sem Rússar og Banda- rikjamenn hafa orðið sammála um nú um langt skeið. í stórblaðinu Daily Mail var að þessum málum vikið 4. des'ember s.l. Var þar sagt, að Bandaríkjamenn vœru nú farnir að sjá, að skiþting Palestinu gœti orðið ncesta örlagaríkt skref. „Sérstaklega munu þeir nú óttast“ segir blaðið, „að Rússar noti sér skiptinguna sem tilefni til þess að fara með herlið til Pálestinu undir þvi yfirskyni, að það sé alþjóðalögregla á vegum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.“ Hefir einn af hœst settu herforingjum Bandarikjanna látið þá skoðun i Ijós, að einmitt þetta mundi verða, enda mundu forvigis- menn Zíonista mjög vinna að þvi, að her Rússa yrði viðbúinn, þegar til skipt- ingarinnar kemur. Daily Mail segir ennfremur: „Þessi ónafngreindi, háttsetti hershöfðingi hélt þvi nýlega fram við bandariska þingnefnd i Washington, að Rússar mundu sennilega hafa i hyggju að hertaka Palestínu innan fárra mánaða og nota sér manndráp Araba og Gyðinga sem áityllu til innrásarinnar. Á þann liátt munu þeir ná fótfestu við Miðjarðarhafið og enginn mun reynast þess umkominn að reka þá burt aftur," sagði herforinginn. „Hann sagði nefnd- inni einnig,“ segir Daily Mail, „að það vœri ncegur her samansafnaður i Suður- Rússlandi (um 480 þúsundir manna) til þess að hertaka Palestínu „á einni nóttu“, og bœtti þvi við, að hvað Palestinu snerti hefði Soviet leikið illa á Bandarikin." # Svar Bandarikjanna við þessu herbragði Rússa er m. a. það, að þeir hafa nú sent landgöngulið til Miðjarðarhafsins, er sliyldi vera tiltœkt þar, ef eitt- hvað skerst i odda. En reynslan hefir þegar sýnt bceði i Þýzlialandi og Austur- riki, hversu gjörsamlega gagnslaust slikt lið er, þar sem Rússar á annað borð ná tökum. Að reka lið þeirra burt kostar nýja heimsstyrjöld, og liver vill ekki heldur i lengstu lög slá undan en að hleypa lienni af stað? Rússar vinna markvisst að því áð ná yfirráðum fyrir botni Miðjarðarliafs með þvi að auka sifelli á ólguna þar. Þeir œsa Araba gegn Bretum og Gyð- ingum og þeir œsa Gyðinga gegn Bretum. Hver einasti maður, sem nokkuð hugsár um fceimspólitik, veit það, að það eru fyrst og fremst mennirnir i Kreml, y DAGRENN I NG 1 RENNING REYKJAVIK FEBRÚAR 1948

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.