Dagrenning - 01.02.1948, Qupperneq 27

Dagrenning - 01.02.1948, Qupperneq 27
ljómandi vísi. Það er dásamlegt, að þá tvo daga ársins, sem hádegis-endurskinið rnynd- aði þennan vísi, höfðu lóðréttu geislarnir frá endurskininu að vestan nákvæmlega sömu stefnu og Reykjavíkur-geislinn. Upphaf Reykjavíkur-geislans varð þannig ljómandi og sýnilegt urn mikinn hluta neðra Egypta- lands. Þessi mikilfenglegi, leiftrandi vísir benti á fjarlægu eyjuna í norðvestur Evrópu. Sá staður jarðar, sem ljósinu var stefnt á, var ísland. Þúsundum ára síðar nam Ingólf- ur þar land og Reykjavík var byggð. Reykja- vík á að verða orkumiðstöð. Þaðan á að stafa guðlegum áhrifum og ljósi á úrslita- stundum þeim, sem nú nálgast óðfluga. „Hörmungatímum meiri en komið hafa, DAGRENN I NG 21

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.