Dagrenning - 01.02.1948, Side 46

Dagrenning - 01.02.1948, Side 46
Maðherraíumdiiríim í Stotkhólmí, "jr byrjun febrúarmánaðar var haldinn fund- ur forsætisráðherra Norðurlandanna fimm í Stokkliólmi. Forsætisráðherra Finnlands gat ekki sótt fundinn og skilja allir hugsandi mann ástæðuna fyrir fjarveru hans og harma um leið, hver orðið hafa örlög þjóðar hans nú um skeið. Forsætisráðherrar hinna Norð- urlandanna fjögurra mættu á fundinum. Það vakti alheimsathygli, að rétt fvrir fundinn héldu þeir ræður, Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana, og Unden, utanríkis- ráðherra Svía, og.lýstu því yfir, að ekki kæmi til nokkurra mála að Danmörku og Svíþjóð gengju til neins konar hernaðarlegrar þjóða- samvinnu. Ef til þess kærni, að þjóðir heims- ins skiptust í slíkar blokkir, myndu þessar þjóðir halda sig fyrir utan og freista þess að verða hlutlausar. Það hefir áður verið á það bent hér í Dag- renningu, að það er mjög hættulegt fvrir ísland að binda trúss sín við hin Norður- löndin í þessum efnurn. Forsætisráðherra íslands, Stefán Jóhann Stefánsson, sem sat Vér sjáum nú að þessi undirbúningur er að komast á lokastigið. Hér skal svo ekki fjölyrt frekar um þetta efni að sinni, né heldur um livers má vænta n. nóvember 1948. Um þann dag mun ég skrifa sérstaka grein í ágústhefti Dagrenn- ingar, ef mér og henni auðnast svo langur aldur. Með þessum línum liefi ég 'aðeins viljað reyna að vekja menn til sjálfstæðrar athug- unar á þessum merku dagsetningum hinnar fundinn, gerði og, að því er fréttir hermdu, glögga grein fyrir afstöðu íslands til þessa viðhorfs. Um það er að vísu ennþá ekki að ræða fyrir þessar þjóðir, að velja milli „aust- urs og vesturs", en komi til þess, er þess að vænta að ráðandi menn á íslandi skilji vitj- unartíma sinn. ísland á nú og verður nú að liafa hreina afstöðu. Yrði þjóðin um það spurð, mundi hún — að fáeinum kommún- istum undanteknum — svara því, að staða hennar væri við hhð hinna frjálsu þjóða heimsins — hinna engilsaxnesku þjóða fvrst og fremst — og að hún mundi ekki á nokk- urn liátt livika í því efni né bindast nokkr- um böndum við þær þjóðir, sem tvístíga milli austurs og vesturs, vegna legu sinnar eða hagsmuna. Vér skulum taka undir orð Norðmanna, frænda vorra, sem sögðu: „Ef Norðmenn eiga að velja milli friðar og frelsis, kjósa þeir heldur frelsið.“ Það gera íslendingar líka. /. G. fornu „steinbiblíu“ — Pýramidans mikla, sem Guð ætlaði það hlutverk „að vera til merkis og vitnisburðar um Drottinn her- sveitanna í Egvptalandi“, — og það einmitt á þeim tímum, „þegar menn hrópa til Drott- ins undan kúgurunum“. (Jesaja 19,, 20). Lærið að skilja þá merkilegu rödd, sem hrópar til yðar frá eyðimörkinni miklu við landamæri Egyptalands, sú rödd mun leiða vður á rétta braut, ef þér hlustið með gaum- gæfni á það, sem hún hefir að segja yður. 40 da'grenming

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.