Dagrenning - 01.12.1948, Side 14

Dagrenning - 01.12.1948, Side 14
JÓNAS GUÐMUNDSSON: N or ður&Atlantshaf s Tbandalafííð. i. „Það fór illa með síðasta spádómsdaginn þinn, þann n. nóvember'1, sagði einn kunn- ingi minn við mig, er ég rnætti honum á götu nokkrum dögum eftir n. nóvember síðastliðinn. „Ég fæ ekki séð að nokkur skapaður hlutur hafi garzt, sem markverður geti talizt“, bætti hann svo við, þegar ég svaraði ekki samstundis. „Það hafa nú svo margir sagt þetta við mig“, varð mér að orði, „að mér er ómögu- legt að vera að útskýra það fyrir hverjum og einum, sem ég hitti, eða sem hringir til mín, svo að ég hefi tekið það ráð að segja öllum að bíða næstu Dagrenningar, og þá muni þeir fá þau svör, sem ég geti gefið“. einasta nýfætt sveinbam á stóru landsvæði. Það má einnig ganga að því sem gefnu, að einmitt presturinn í Betlehem hefir verið talinn alveg sérstaklega líklegur til að geta gefið sanna skýrslu um málið. Það er einnig augljóst, að þar sem Sakaria, faðir Jóhannes- ar skírara, hafði misst málið og fengið það aftur við fæðingu sveinsins — en Sakaria var prestur við musterið í Jerúsalem — og þær María, móðir Jesú, og Elísabet, kona Sakaria, voru frænkur og vinkonur, þá var enn meiri ástæða fyrir prestana og hina skriflærðu að Kunningi minn skildi við mig, og ég sá á baksvipnum á honum, að hann var sann- færður um að „ekkert markvert hefði gerzt“ dagana kringum n. nóvember. Ég hefi þó rekið mig á allmarga lesendur Dagrenningar, sem sáu strax þá merkilegu atburði, sem spádómur Pýramidans áreiðan- lega bendir til. Það er mér gleðiefni, því að það sýnir, að menn eru að verða skyggnari á atburðina en áður var. Mun ég nú hér á eftir gera grein fyrir spádómsdeginum n. nóvember 1948, en af yfirskrift þessarar greinar geta menn auð- vitað nú þegar ráðið, hvað ég tel vera hinn mikla atburð hinna umræddu nóvember- daga. rannsaka málið gaumgæfilega. En eins og vænta má, kemur ekki neitt sérstakt nýtt fram í þessum skjölum, umfram það, sem kunnugt er frá kristnum heimildum. Þrátt fyrir það eru skjöl sem þessi mikilsverð, sér- staklega ef hægt er að færa sönnur á aldur þeirra, því að þau staðfesta að frásagnir hinna fyrstu kristnu manna hafi í þessu efni verið réttar, og afsanna það, sem guðfræði- vísindi nútímans kenna, að jólaguðspjallið sé helgisögn. J. G. 12 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.