Dagrenning - 01.12.1948, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.12.1948, Blaðsíða 22
Kort þetta sýnir skiptingu Iieimsins í hin tvö miklu bandalög, sem eiga að myndast á /örðinni á „tímabih' endalokanna11. Annars vegar er bandalag hinna engilsaxnesku, norrænu og vestur- evrópsku þ/óða, það kallar Biblían (Esek. 37. kap.) bandalag ,,/sraeIsþ/óðarinnar“ (það er merkt með svörtum lit á kortinu). Hins vegar er bandaíag Asíu, Afríku og Austur-Evrópuþ/óða, sem einnig mun ná til Suður-Ameríku (merkt með rauðum lit á kortinu), það kallar Biblían bandaíag „hinna heiðnu þ/óða“, er Iúta skal forustu „höfðingjans yfir Rós, Mesek og Túbal“ (Esek. $8.kap.), þ.e. Sovétríkjanna. Þessi bandalög eiga hvort um sig að vera fulimvnduð árið 1953, samkvæmt spámælingum Pýramidans mikía. 20 DAGRENNING DAGRENNING 22

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.