Dagrenning - 01.12.1948, Blaðsíða 37

Dagrenning - 01.12.1948, Blaðsíða 37
Meginkaflar bókarinnar eru: SKRIFTAMÁL NÚTÍMA SPÁMANNS, en það er hin einkennilega tevisaga höfundarins, sögð af honum sjálfum, HVENÆR ERT ÞÚ FÆDDUR? - og - TALNABÓKIN. Jónas Guðmundsson skrifar formála fyrir bókinni, er nefnist „FORLÖG Hann skrifar einnig langan eftirrnála. Sá, sem hagnýtir sér rétt fróðleik þessarar bókar, getur með hcegu móti reiknað sina eigin forlagasþá, svo og annarra manna, ef hann veit nöfn þeirra og fœðingardag. í bókinni eru mörg hundruð nöfn kunnra manna, erlendra og innlendra, og fœðingardagar þeirra. Kiró reiknar út i bók þessari, lesendum til skýringar, forlagasþár fjögurra brezkra forsœtisráðlierra: Lloyd Georges, Baldwins, Sir Austen Chamberlians og Ramsay MacDonalds. Jónas Guðmundsson reiknar i „Eftirmála“ forlagaspá: Jóns Sigurðssonar, Hallgríms Péturssonar, Jónasar Hallgrímssonar, Kristjáns konungs X. og Staun- ings. Hann reiknar þar einnig forlagaspár Þjóðabandalagsins gamla — og SAM- EINUÐU ÞJÓÐANNA. Dagrenning rnun eftirleiðis birta forlagasþár ýmsra helztu manna, sem nú bei hœst á vettvangi heimsmálanna, og verður i neesta blaði birt forlagaspá Trumans forseta. Kaupendur Dagrenningar fá FORLAGASPÁR með afsleetti eða á 35 krónur bókina senda i póstkröfu, en útsöluverð hennar er annars 40 krónur. Upplag bókarinnar er takmarkað og þess vegna cettu þeir, sem á annað borð eetla sér að eignasi bókina, að panta hana sem fyrst frá afgreiðslu Dagrenn- ingar. Hún feest auli þess hjá flestum bóksölum. Dagrenning hyggst að reyna að gefa út flokk bóka um spádóma og spámenn, beeði að fornu og nýju, ef svo vel tekst til um sölu þessarar bókar, að hún standi undir sér fjárhagslega. Þar er ófyllt skarð i islenzkum bókmenntum og islenzk þjóð neesta ófróð um þá merku menn og merkilegu bókmenntir. Það er nú til atliugunar að Dagrenning gefi út bók um NOSTRADAMUS, hinn freega franska spámann, sem uppi var á 16. öld, og hina merkilegu spá- dóma hans, sem margir hverjir eiga við nútimann. Þeir, sem vilja eignast FORLAGASPÁR, geta snúið sér bréflega eða sim- leiðis til útgefandans, TímaritiS DAGRENNING, Reynimel 28 - Sími 1196 - Reykjavík. DAGRENNING 35

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.