Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 40

Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 40
getuni hagnýtt oícícur verð heunar á steilings- svæðinu. VI. Óneitanlega hefir brezka þjóðin, og alveg sérstaklega brezka stjómin, sett niður í aug- um íslendinga fyrir tiltæki hinna brezku auðmanna, sem með ofbeldisaðgerðum sín- um ganga nú erinda Stalins og Sóvietríkj- anna til að spilla sambúð þessara tveggja þjóða. Við geturn tæpast litið á Bretland sem iéttairíki eftir þessa framkomu. Þar sem samningar okkar við þá um sölu á vörum okkar þangað eru ónýttir með ofbeldisað- gerðum brezkra útgerðarmanna, sem ef til vill eru þar á ofan leigðir til þessa af Sóviet- ríkjunum. En úr því ófremdarástandi getur enginn bætt nema brezk stjórnarvöld. Ekki er það nema til ills eins að rifja upp þann smávægilega stuðning, sem ísland og íslendingar veittu brezku þjóðinni í síðustu stj'rjöld. Þann stuðning bai okkur að láta í té og heíði hann betui veiið miklu meiii. Okkur bar að fórna á því altari ekki síður en Bretum og öðrum frjálsum þjóðum. Þess- vegna er rangt að blanda þeim málum sam- an við þessa deilu. Þar vorum við aðeins að leggja okkar skerf til að vernda okkar eigið land og okkar eigið frelsi. Spurningarnar, sem við þurfum að leggja fvrir okkur og vera sammála um að svara eru þessar: Hvernig á íslenzka þjóðin að snúast við ofbeldisaðgerðum hinna brezku auðfélaga í Hull og Grimsbv? Hvaða kröfur á í því sam- bandi að gera til brezkra stjórnarvalda? Hvaða ráða eigum við að taka til sem okkur eru samboðin? Hér skal bent á nokkur atriði: í. Ríkisstjórn íslands hefir áreiðanlega alla þjóðina að baki sér er hún neitar að ræða breytingar á landhelgislínunni nýju við útgerðarmenn eða fulltrúa þeirra. Við þá eða fulltiúa þeina á aldrei hamai að tala og aldiei fiamai að eiga nein viðskipti. 2. Það ber að tilkynna brezku stjórninni nú þegar, að verði ekki hægt að sernja um sölu á fiski frá íslandi í stórum stíl til Bretlands, eða sterhngsvæðisins með aðstoð Breta, í stað þess fisks, er markað- ur tapast fyrir, verði öll kaup á vörum frá Bretlandi að stöðvast, og leyfi, senr gefin hafa verið út öll afturkölluð eða ógilt með öðrum hætti. Ef við getum lítið eða ekkert selt Bretum, getum við heldur ekkert af þeirn keypt. 3. Það er vita tilgangslaust að fara með þetta mál fyrir Sameinuðu þjóðimar því það mundi aðeins verða til þess, að gefa Rússurn og leppum þeirra þar enn eina átylluna til rógburðar um og milli Atlantshafsríkjanna. Málinu mætti e. t. v. hreyfa í Efnahagssamvinnunefnd- inni, en það mundi sennilega ekki bera neinn árangur. En við eigum að gera annað á al- þjóða vettvangi, sem nrundi miklu áhrífameiia, en standa þar í hópi fjand- rnanna hinna vestrænu þjóða og munn- höggvast við Breta. Það er að hætta þátt- töku bæði í Eviópuiáðinu og Sameinuðu þjóðunum meðan málið ei ekki útkljáð. Við getum ekki átt sæti í sömu alþjóða- stofnunum og Bietai meðan þeii með- höndla okkui sem þiiðja flokks ríki. 4. Verði vart meiri ásóknar af brezkum tog- urum í landhelgina en venja hefir verið og sýni þeir mótþróa eða ofbeldi, verður að auka mjög landhelgisgæsluna, sér- staklega með flugvélum og vel vopnuð- um varðskipum. Komi þó til ágrein- ings enn, geta íslendingar fyrst skotið máli sínu til Alþjóðadómstólsins, en verja verður liina nýju landhelgi, uns dónmr er genginn. 38 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.