Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 45
Til kaupenda Da^rennm^ar
Undanfarin ár hefi ég liaft þá venju að
nrinnast í síðasta hefti árgangsins nokkuð
á framtíð Dagrenningar næsta ár og gera
grein fyrir helztu viðfangsefnum, sem fram-
undan væru. Nú ætla ég að víkja frá þessari
reglu. Ástæðan fyrir þ\á er sú, að nú um
áramótin hverf ég frá starfi rnínu alveg sér-
staklega með það fy'rir augum að gera Dag-
renningu eftirleiðis að aðal starfi mínu.
Það er von mín, að kaupendur hennar bíði
ekki tjón við það, að ég fæ nú miklu betri
tíma og aðstöðu til að sinna Dagrenningu
og er ætlunin að jafna það upp á næsta ári,
senr henni hefir verið áfátt nú í ár.
Rétt er að ég taki það fram, að ég hefi
fundið það vel, sérstaklega nú í ár, að ég
hefi ekki getað gert þeinr viðfangsefnunr senr
Dagrenningu helst er ætlað að fjalla unr svo
góð skil senr ég hefði kosið og er þar ein-
göngu unr að kenna annríki nrínu.
Unr næsta ár vil ég aðeins segja þetta:
Þið, senr lesið hafið Dagrenningu, vitið
vel, að þar hefir því alla tíð verið lraldið
franr að árið 1953 mundi verða eitt við-
burðaríkasta og sögulegasta ár í sögu nrann-
kynsins. Aðalgreinin í 1. hefti Dagrenriingar
er fjallaði um árið 1952 hét: „Árið fyrir
aldaskiptin" og má af þeirri fyrirsögn sjá, að
þeir, sem reyna að þýða spádómana og bera
þá saman við útreikninga pýramídafræðinn-
ar, telja að árið 1953 muni verða ár aJda-
skiptanna. í fyrsta tölublaði Dagrenningar
nú í ár var að þessu vikið á þessa leið:
„í Dagrenningu \'ar á það bent í fvrra að
ekki mundi hefjast heimsstyrjöld á því ári,
- 1951 - og enn mun svo fara þetta ár -
1952 - að ekki mun verðá af hernaðará-
tökurn milli þeirra stórvelda, sem nú ber
hæst -- Bandaríkjanna og Sovietríkjanna.
En þar sem árið 1952 verður síðasta árið
fyrir hin miklu umskipti, sem verða 1953, -
eins og margoft hefir verið sagt í þessu riti
- vill Dagrenning nú við þessi áramót rekja
í stórum dráttum aðstöðuna á alþjóðavett-
vangi stjórnmálanna, og sýna fram á ýmsar
veilur, sem eru mjög áberandi í sambúð
hinna frjálsu þjóða, sérstaklega þó Breta og
Bandaríkjamanna, en á því veJtur nú öll frain-
tíð fr/álsra þjóða, að með þessum tveim
bræðrum takist undirhyggjulaust samstaif á
öllum sviðum:“
Að sjálfsögðu verður um þetta ritað ýtar-
lega í fyrsta hefti næsta áragangs og því ekki
um það fjölyrt að sinni.
Ég mun fylgja sömu reglu og áður að
senda kaupendum bréf um leið og fyrsta
hefti næsta árs verður póstlagt og skýra þar
nánar frá efni ritsins og framtíðarverkefn-
um Dagrenningar og þeim breytingum sem
nú eru fyrirhugaðar í sambandi við framtíð-
arútgáfu hennar.
Ég þakka ykkur öllum, kaupendum og út-
sölumönnum, samskiptin á árinu og bið ykk-
ur blessunar um leið og ég bið að af-
saka allt, sem áfátt hefir verið frá minni
hendi. Ég bið þess að Drottinn varðveiti
land og þjóð í umróti þeirra tíma, sem nú
fara í hönd.
DAGRENNING 43