Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 48

Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 48
Dagrenning kemur út annan hvern mánuð. Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON. DAGRENNING fiytur frumsamdar og þýddar greinar um atburði yfirstandandi tíma í ljósi fornra spádóma, svo og greinar um heims- pólitík, trúarbrögð, sögu o. m. fl. NÝIR KAUPENDUR, ATHUGIÐ ÞETTA: Þeir, sem gerast kaupendur á árinu 1952, fá í kaupbœtir án nokk- urrar aukagreiðslu einstök hefti, sem enn eru til úr eldri árgöng- um og Leyndardóma ofdrykkjunnar, eftir J. G. meðan upplag endist. Kaupendur Dagrenningar! Bendið vinum yðar og kunningjum á þetta kostaboð. DAGRENNING er rit, sem allir þeir þurfa að lesa, er fylgjast vilja með heimsviðburðunum. Dragið ekki að gerast kaupendur. Skrifið, símið eða hringið í sima 1196 í Reykjavík og pantið það, sem til er, um leið og þér gerist kaupendur. UTANÁSKRIFT: DAGRENNING, Sími 1196 - Reynimel 28 - REYKJAVÍK. PRENTSMIÐJAN ODDI H.P.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.