Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 41

Dagrenning - 01.12.1952, Blaðsíða 41
Fleira skal ekki talið hér. Á það skal að lokurn bent, að hér er á ferðinni mikið vanda- mál, sem landsmenn allir verða að vera á verði urn að spilliöfl kommúnista og ný- konnnúnista nái ekki þeirn tökum á, að það verði notað báðum þjóðunum til tjóns. Það ætti að refsa duglega fyrir öll æsinga- skrif urn mál þetta í íslenzkum blöðurn. Við erum lítil þjóð og eigum það ein- göngu Bandarík/unum að þakka, að við er- um taldir hlutgengir í hópi þjóðanna. Ein- ungis með stillingu, festu og prúðmennsku getum við unnið virðingu og traust annarra þjóða, ef þær jafnframt sjá, að við höfum það stolt til að bera að við látum ekki mis- bjóða okkur, þótt smáir og lítilsmegandi séum. Við skulum gera ráð fyrir því, að hér á landi eigi sér stað leynilegt samband milli þeirra auðfélaga erlendis, sem hag hafa af því að útiloka okkur frá viðskiptum í Bret- Á bak við tjaldið. eftir DOUGLAS REED er sú bókin sem í haust hefir vakið mest umtal og verið mest lesin. En hér á landi, eins og í flestum öðrum löndum, skrifa blöð hinna ráðandi flokka ekki um bókina, þótt þau fylli dálka sína daglega skrifum um þýð- ingarlitlar skáldsögur og vafasamar bók- menntir af ýmsu tagi. Þau reyna að þegja hana í hel. En samt selst hún meira en aðrar bækur og ástæðan er sú, að hver einasti hugsandi maður finnur að þarna er sannleik- urínn á ferðinni þótt menn þori varla að horfa framan í hann. Busar á stjórnmálasviðinu hrökkva í kút, þegar þeir lesa lýsingu Reeds á samspili fjár- málaauðvaldsins og kommúnistanna í Kreml og þegar hann flettir niiskunnarlaust ofan af landi, og íslenzkra kommúnista og ný- kommúnista, sem sjá héi góðan leik á borði til að spilla samstarfi vestiænna þ/oða og vinna þannig fyrir húsbændui sína í Moskva. Enginn getur skilið til fulls þá hættu sem hér er á ferðum nema hann hafi fengið opin laugun fyrir því djöfullega samsæri, sem fjármálaauðvald heimsins og kommúnista- auðvald Sovietríkjanna standa sameiginlega að og sem hefir leppa sína um heim allan. Ef við höldum rétt á þessu máli og snú- umst hart gegn öllum landráða- og spilliöfl- um hér heima, sem vilja nota þetta við- kvæma vandamál sér til framdráttar, mætti svo fara að það yrðum við, sem mest grædd- um á því bæði beint og óbeint, að brezku auðfélögin í Hull og Grimsby ganga nú er- inda komúnista til að spilla samstarfi og samtökum hinna vestrænu þjóða á þessum örlagatímum. svika- og blekkingarstarfi því, sem nú er rekið um heim allan af leiguþrælum þessa alheims- samsæris. Besta ráðið, sem Dagrenning getur gefið þeim kaupendum sínum, sem vilja vita lúð sanna og rétta í þessu efni er að lesa þessa ágætu bók hins enska rithöfundar.. Dag- renning getur ekki sett það út á bókina að það sé „eins og hún væri skrifuð fyrir Jónas Guðmundsson" eins og í ritdómi einum segir, en telur það henni til gildis, að henni svipar í ýmsu til þess, sem hér hefir verið sagt. Nú er upplagið senn á þrotum og svo til allt komið til bóksalanna. Missið ekki af bókinni. Á næsta ári verður hún ófáanleg. Nokkur eintök hafa verið tekin frá og verða send í póstkröfu þeim, sem þess kvnnu að óska en búa úti í sveitum og ekki eiga hægt um vik að ná til bóksala. Verð bókarinnar er 42 krónur óbundin en 52 í bandi. /. G. DAGRENNING 39

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.