Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 4

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 4
xitinu hve samheldni vestrænna þjóða hangir nú á veikum Jn'æði, og slitni hann er voðinn einn vís. Aðalleiðtogar hinna vestrænna stórvelda, þeir Eisen- hower og Churchill, liafa báðir vikið að framtíðarhorfunum nú fyrir skemmstu. Eisenhower ávarpaði Jxing Sameinuðu Jxjóðanna 8. des. s. 1. og sagði þá m. a. Jxetta: „Væri nú gerð atómárás á Bandaríkin yrði svar okkar ákveðið í sömu mynt. Og Jxó ber Jxess að geta að Bandaríkin eru svo styrk og eiga svo miklar birgðir af atómsprengjum að Jxað er vonlaust fyrir árásarríkið að ætla sér að koma í veg fyrir að við getum svarað í sömu mynt og lagt áiásarríkið í auðn. Enginn getur unnið neinn skyndi- sigur og Jxess vegna er það ljóst, að Jxriðja heimsstyijöldin yrði löng og skemmdirnar allsstaðar gífurlegar. Þá skemur og sú hætta, að allri menningu verði eytt á Jxessari jörð.“ Hér talar sá maður sem gjörjxekkir ástandið í heiminum og styikleik Jxjóðar sinnar og andstæðinganna. Hann sér, að náist nú ekki Jxað sein kallað er „samkomulag“, er úti um „menningu“ Jxjóðanna, og Jxó sú menn- ing sé svo lielsjúk, að hún hlýtur að hrynja með einhverjum hætti fyr eða síðar, verður reynt að halda í hana eins lengi og unnt er. Hinn þjóðarleiðtoginn, Winston Churchill, hélt mikla íæðu um ut- anríkismál í brezka Jxinginu 3. nóv. s. 1., Hann lauk ræðu sinni með þessum orðum: „A Jxessari stundu í sögu mannkynsins eigum vér og allar aðrar Jxjóðii', um tvær leiðir að velja: Leið algjöirar eyðileggingar og leið ómælanlegra launa. Mín trú er Jxað, að oss takist, með Guð hjálp, að velja réttu leiðina." Vér skulum vona að trú Jxessa mikla spámanns liins vestxæna lxeims xeynist enn rétt, eins og oftast áður. Úr Jxví verður sennilega skorið á ár- inu 1954. Meðan vér lifum enn mitt í Jxessum örlagaríku atbuiðum, get- um vér ekki gert oss fulla grein fyrir mikilvægi Jxeina. Síðar munum vér sjá, að einmitt nú, á ámnum 1953/1954, er að hefjast ný öld í mannheimi, — algjör umskifti frá því sem áður var eru að fara fram. Eisenhower Banda- ríkjaforseti sagði í áðurnefndri ræðu sinni: „Bandaiíkjamenn og aðrar Jxjóðir lieims lifa í ótta og hættu, og það er vegna Jxess, að nýr þáttur er hafinn í sögu mannskynsins, ný öld er Jxar upp runnin — atómöldin.“ Spádómarnir um áiið 1953 liafa Jxví í öllum aðalatriðum reynst íéttir. Það munu einnig allir viðuikenna er fiá líður. Nú Jxegar íæða menn um, að 2 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.