Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 20

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 20
„dögum þessara (hinna tíu) konunga", þ. e. á dögum Sameinuðu þjóðanna eða Þjóðabandalagsins gamla. Vér vitum nú, að Gyðingar, sem hafa verið landflótta Jrjóð, fengu griðland í sínu forna landi eftir 1917 og stofnuðu Jrar sérstakt ríki 14. maí 1948. Stofnendur ríkisins voru Gyðingar í Palestinu og Heimssamband Zionista. (Sjá: International year Book 1953). Tímans vegna gæti því þar verið um að ræða vísirinn að ríki „Hinna heilögu Hins Hæsta“. Enda Jxítt ekki séu allir Jjeir Gyðingar, sem til Palestinu hafa flutt, af Israelsætt, og því aðeins Gyð- ingar að trú en ekki ætterni, eru meðal J^eirra svo mikill hluti af hreinræktuð- um ísraelsmönnum, úr Júda, Levís og Benjamínsættkvíslum, að gegn því verð- ur ekki mælt með rökum, að þar er nú að safnast saman hluti af ísraelsœttkvisl- inni, — og þá alveg sérstaklega Júdaætt- kvíslin. Gegn því að jDetta sé vísirinn að ríki „Hinna heilögu Hins Hæsta“ mælir þó j)að, að þarna er aðeins um smáþjóð að ræða, sem ólíkleg er til að geta „knos- að og að engu gert“ hið mikla ríki „Litla- hornsins", því svo virðist, sem sá tími nálgist nú óðum, að til átaka fari að koma milli „Litla hornsins“ og „Hinna heilögu Hins Hæsta.“ Varlega skyldi þó farið i að fella hér um ákveðinn dóm að svo stöddu, og mun nánar að þessu vikið hér á eftir. Eftir er þá að víkja að síðasta atriðinu, því, hvort ísraelsjrjóðin muni vera til sent eitt eða fleiri ríki, en undir öðru nafni en ísraelsnafninu. Lesendum Dagrenn- ingar er kunnugt um þá tilgátu, sem nú hefir verið mjög rökstudd síðustu ára- tugi, að engilsaxneskar og norrænar Jrjóð- ir og frændþjóðir Jæirra séu afkomendur hinnar fornu ísraelsþjóðar, og ekki er Jjví að leyna, að höfundur þessarar rit- gerðar aðhyllist Jjá skoðun fullkomlega og telur hana bæði sögulega og Jjjóð- fræðilega sannaða, J)ó sagnfræðivísindi nútímans fáist ekki til að ræða Jxað mikil- væga mál, en haldi sér enn á grundvelli sögufölsunar hins katólska tímabils. Ef vér nú gerum ráð fyrir að engilsaxnesk- ar og norrænar Jrjóðir séu ísrael, eða „Hinir heilögu Hins I4æsta,“ J)á er það staðreynd, að sem einstakar þjóðir hafa J)ær ekki orðið til á tímabili „hinna tíu konungsríkja“. Þær eru allar miklu eldri. En það hefir annað gerzt. Á tímabili „hornríkjanna" hafa Jressar þjóðir flestallar gegnið saman í varnarbanda- lag. Myndað einskonar nýtt sambands- ríki með stofnun Atlantshafsbandalags- ins (NATO). Gegn því bandalagi liafa Sóvietríkin (Litla hornið) talað hin mestu gífuryrði enda sjá þau í því endalok sín og örlög, verði það öflugt. Er Atlantshafsbandalagið ef til vill vísirinn að ríki því, sem Guð himn- anna mun stofna? Um J)að skal ekki neitt fullyrt hér því þetta er eitt þeirra atriða, sem er alveg á mörkum nútíma og framtíðar, en ýmislegt bendir til Jiess, að þessi tilgáta sé rétt. Stórt bandalag Jíarf langan tíma, jafnvel áratugi eða aldir, til að myndast og taka á sig fast ríkis form. Og Iivað sem öllu öðru líður er NATO fyrsta tilraunin, sem gerð hef- ir verið til þess að sameina fsraels|)jóð- ina aftur, síðan Nebukadnesar lagði síð- ustu hönd að því að tvístra henni, um 600 f. Kr., ef hinar enoilsaxnesku 02; nor- rænu Jyjóðir eru afkomendur hins forna ísraels. XII. Aður en Jiessu máli lýkur verður hér að minnast á tvö mikilsverð atriði enn. Annað er það, að svo virðist sem viður- 18 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.