Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 12

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 12
hvor fótur. Þessar „tiu tœr“ liafa enn ekki birst á sviði sögunnar, svo að ennþá (1929) er táknmyndin ekki fullkomnuð. Af því, sem nú liefir sagt verið, sjáum vér að fyrsta ríkið var samstæð heild (Unit). Annað ríkið var tvískift (Dual). Þriðja ríkið var fjórskift (Quadruple) og liið fjórða verður á lokastigi sínu (in its final form) tí-skift (Ten Toed). Enda þótt. Rómaríki sé ekki á vorum dögum sýni- legt senr heimsveldi (Empire) eru lög þess og arfleifð ráðandi afl með þjóðunnm, og heimsríki Rómar verður endurreist og nrun birtast í lokaformi sínu senr tíu sanr- bandsríka, (Ten Federated Kingdoms) því það tákna tær líkneskisins.“ (Tlre Book of Daniel bls. 48). Á því skal vakin atlrygli að þetta er rit- að 1929 og er vert að minnast þess í sam- bandi við það er síðar verðnr sagt unr hin tíu sambandsríki. # Höfundur sá, er ég áður vitnaði til segir ennfremur í sönru bók og í fram- haldi af þessunr skýringum: „Þótt leggir líkneskisins væru.af járni voru fætur Jress og tær sumpart af járni og sumpart af pottaraleir. Það er blanda en ekki samlögun. Þetta Jrýðir, að Jrað er ekkert samband nrilli járnsins og leirsins og það ástand helzt áfranr það sem eftir er tímabilsins, eða þar til „steinninn," senr losnar úr „fjallinu,“ molar líkneskið. Líkneskið sýnir og á táknrænan lrátt einkenni Jress stjórnskipulags, senr verð- ur í hverju Jressara ríkja, og Jrað sýnir glögglega, að Iröfuðeinkenni stjórnskipu- lags hinna fjögra lreimsvelda verður greining í sívaxandi mæli. — I ríki Babylonar var algjört einræði. — Unr Nebukadnesar var sagt: „Hann tók af lífi lrvern sem hann vildi og lrann lét lífi lralda hvern sem hann vildi; hann hóf hvern er hann vildi og hann lægði hvern er hann vildi.“ (Dan. 5. 19) Ríki Meda og Persa var aftur á móti ekki einveldi. Þjóðhöfðinginn var bundinn við ýnris lagafyrirmæli sem nefnd voru „lög Meda og Persa.“ Gott dænri þar unr er sagan unr Darius kon- ung, er hann gat ekki konrið í veg fyrir að Daníel yrði varpað í ljónagryfjuna. Gríska heimsveldið var einveldi, sem studdist við hernaðaraðal (Military Ar- istocracy). Veikleiki Jress lá í nretnaðar- girnd lröfðingjanna. Keisarar Rómaríkis voru að nafninu til kosnir af fólkinu, en Jrað hafði hvorki rétt til lagasetning- ar né til Jress að skifta sér af framkvænrda- stjórninni, svo lrarðstjórnarvald þeirra er prýðilega táknað nreð járninu, senr í þeirri nrynd sinni, senr nefnd er stál, sker sundur alla aðra nráhrra. Róm var orð- lögð fyrir „járn-stjórn“ sína. En stjórnarformið verður þó enn veikara Jregar vér atlrugum „fæturna" og „tærnar“, sem eru sambland af járni og leir. Þar nrætir oss blendingur af kon- ungsstjórn (Inperialisnr) og lýðræði (Democracy). Járnið táknar konungsvald- ið, en leirinn lýðræðið. Með öðrum orð- um: Stjórnskipulagið hefir á leiðinni frá „höfði“ niður að „fótum“ breytt-st úr því að vera algjört einveldi (Absolute Auto- cracy) í það að verða Jringbundin kon- ungsstjórn (Democratic Monarchy), en Jrað er Jrað stjórnarform, að fjöldinn, leiddur af lýðskrumurum og stjórnmála- mönnum, sem aðeins hugsa um eigin hagsmuni, ræður rnestu um ríkisstjórn- ina. Slíkt stjórnarform er það veikasta sem hugsast getur og opnar leiðina fyrir vaxandi sósialisma, sóvietisma, bolse- visma og stjórnleysi. Sú staðreynd, að slík- ar stefnur og stjórnarhættir gerast nú 10 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.