Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 21
eignin milli „Hinna heilögu Hins Hæsta“ og „Litla liornsins" eigi að standa yiir i þrjú og hálft ár. Iiitt er það, að í lokaþættinum gerast „yfirnáttúrlegir" atburðir, sem ráða úrslitum í styrjaldar- átökunum. Hér yrði of langt mál að skýra þetta nánar, að þessu sinni, en það verður gert á öðrum stað. Það þarf auk þess að fara mjög varlega í öliunr ágiskunum eða fullyrðingum um þessi efni, jrví al- veg er ógerningur að þýða spádóma, sem taka yfir svo langt tímabil sem þessir gera, svo vel að ekki geti miklu skeikað, um tímatakmörk, er þá verr farið, því jrað verður aðeins til þess að veikja trú manna á spádómana, en jrá trú þarf ein- mitt að styrkja. Hér verður heldur ekki vikið að „stein- inum“ sem molar líkneskið, og „fjall- inu“, sem hann losnaði úr. Um það mun ég skrifa sérstaka ritgerð, sem sennilega birtist einnig í Dagienningu. Tilgangurinn með þessari grein var sá, að vekja athygli lesendanna á þeirri athyglisverðu staðreynd, að svo virðist sem nú — á vorum dögum — standi vfir síðasti þáttur jressa mörg þúsund ára gamla spádóms, og hann rætist svo bók- staflega fyrir augum vorum, að ómögu- legt sé að komast lijá að veita því eftir- tekt, ef menn jiora að hafa augun opin. # F.inhverjir munu nú sennilega segja: Látum það gott heita, að önnur táa-sam- stæðan á draum-líkneskinu tákni Þjóða- bandalagið en hin Sameinuðu þjóðirnar. Ef svo er þá eru hin engilsaxnesku stór- veldi, Bretland og Bandaríkin, bæði með- al þessara „tá-ríkja“, eða „hornríkja". Hvernig fasr það þá samrýmst því, að þau séu einnig höfuðkjarninn í því ríki sem „Guð himnanna“ mun hefja? Og enn- fremur: Ef þau eru „tá-ríkin“ molast þau þá ekki einnig eins og félagar þeirra, hin „tá-ríkin“, þegar „steinninn" fellur á þau. Að sjálfsögðu er þessu þannig farið. Bretland og Bandaríkin eru enn og verða enn um skeið í samtökum „iiorn- ríkjanna" því þau sjá ekki enn að þar er verið á rangri leið. Skipulagshætt- ir þeirra og starfshættir allir eru ennþá jrannig, að í fæstu er frábrugðið hinum ríkjunum, og öll eru Jressi ríki enn háð sömu starfsregium og samþykktum al- Jrjóðasambandsins. Þetta er vel skýrt í 17. kapitula Opinberunarbókarinnar, Jrar sem einnig er talað um jressi „tíu Iiorn“. Þar segir: „Þessir (þ. e. hinir tíu konungar) liafa allir eitt ráð og máttinn og vald sitt gefa þeir dýrinu“. Hér er það beinlínis sagt að þeir vilji allir hið sama, og á okkar ágæta máli getur Jrað meira að segja einnig merkt, að Jreir hafi allir eitt sameiginlegt þing eða yfirstjórn (ráð) eins og raunverulega á sér stað nú. Orlög Bretlands og Bandaríkjanna eru því — eins og er — nátengd örlögum hinna „horn-ríkjanna“, enda eru þau tvö „hornin“. Þau mimu þvi molast sundur i nuverandi mynd sinni, en það þýðir ekki, að Jrau muni hætta að vera til frek- ar en Þýzkaland, Ítalía og Japan liættu að vera til, þó Jrau væru „slitin upp“ fvrir tilverknað „Litla hornsins“, Jr. e. hættu að vera stórveldi fyrir tilverknað Sovietríkjanna. Til Jiess að hin engilsaxnesku stór- veldi geti orðið kjarninn í ríki því, sem „Guð himnanna" (Jesús Kristur) stofn- ar, verða Jrau að hreinsast, þ. e. gerbreyta um stefnu. Nú elta þessi ríki, eins og öll önnur, hin hundheiðnu efnishyggjuvís- indi nútímans og gera sér ,,skurðgoð“ af „gulli, silfri, eiri og járni“ — þau reisa h'f sitt og velferð á hinu óraunhæfa — DAGRENNING 19

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.