Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 14

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 14
síðan molaðist allt líkneskið og varð að dnfti. IJað er athyglisvert að hér er tvisvar sérstaklega minnst á tærnar. I fyrri skipt- ið til þess að leggja áherzlu á, að á tíma- bili þeirra verði „ríkið skift“ — senr varla getur jrýtt annað en að jrað verði i tvennu lagi, og tákni því annar fóturinn aðra ríkjasamstæðuna, en hinn tákni hina. Samkvæmt Jressu mætti búast við Jrví, að á lokastigi hinna „mannlegu" skipulags- hátta greinist jrjóðir heimsins í tvenn alþjóða bandalög, jrar sem fimm ríki, er væru öll í einu bandalagi eða sambandi, réðn einkum stefnunni. í síðara skiptið er tánna getið til jress að leggja áherslu á, að þá muni „ríkið“ verða „að nokkru leyti öflugt en að nokkru leyti veikt.“ Með tilliti til Jress, sem sagt var hér næst á undan, getur jíetta varla táknað annað en Jrað, að Jretta ríkjabandalag verði sjálfu sér sundur- þykkt innbyrðis, þó það verði öflugt út- ávið og ráði yfir miklu valdi. Vér skulum nú líta til vorra eigin tíma og athuga með samanburði við þessi spá- dónrstákn, bvort vér getunr með nokk- urri vissu ákveðið lrvar mannkynið er nú á vegi statt. Áður höfum vér slegið Jrví föstu, að augljóst sé, að vér lifum á tímabili „járns- ins og leirsins“, Jr. e. á tímabili þeirra skipulagsliátta er einveldi og lýðræði blandast saman í ótal myndum og út- gáfum. Vér getum því verið viss um að vér lifum einhversstaðar á siðasta tímabil- inu, sem táknað er með „fótum“ likn- eskisins. En getum vér meira? Getum vér ákveðið með vissu, að nú standi yfir tímabilið, sem táknað er með tám líkn- eskisins? Vér skulum líta nánar á Jrað mál. VII. Sá „heimur" sem menn Jrekktu á dög- um Rómaríkis er nú fyrir löngu úr sög- unni, en annar „heimur," miklu stæm, kominn í hans stað. „Heimur" vor er all- ur hnötturinn, sem vér byggjum, og Jratt ríkjasamtök, sem vér nú þekkjum aðal- lega til eru sambönd, sem taka til flestra ríkja beimsins. — Hið mikla líkn- eski Nebukadnesars sýnir Jrví að lokum bandalög senr taka til alls heimsins — eins og hann verður á lokastigi hinna babylonisku skipulagshátta, en ekki eins og hann var á dögum Babyloniuríkis eða heimsveldanna sem komu á eftir því. — Fætur og tær líkneskisins tákna því tilraun, eða tilraunir til stofn- unar heimsveldis, sem nœr um allan heim. Fyrsta spurningin sem svara verður er þá Jressi: Hafa verið gerðar tilraunir til stofnunar slíks heimsveldis á vorum dög- um? Svarið vita allir. Sú tilraun hefir ekki aðeins verið gerð einu sinni, heldur hefir hún verið gerð tvisvar, eða jafn oft og jcetur likneskisins eru margir. Að aflokinni fyrri (fyrstu) heimsstyrj- öldinni — Evrópustyrjöldinni 1914—1918 —, var konrið á fót ríkjabandalagi, sem tók til flestra ríkja Evrópu og nokkurra utan hennar. Þetta bandalag var Þjóða- bandalagið svonefnda (The League of Nations). Það var stofnað 10. janúar 1920. Skipnlag Jiess var í aðalatriðum Jrað, að Bandalagsjring, skipað fulltrúum Jrjóðanna, sem í bandalaginu voru, og Bandalagsráð, réðu öllum málum til lykta. Hin eiginlega stjórn Þjóðabanda- lagsins var Bandalagsráðið. Það var skip- að fimm föstum fulltrúum og nín full- trúurn kjörnum til ákveðins tíma. Allir 12 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.