Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 40

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 40
og viðurkennt af öllum, og þar af leiðandi er það sannað, að Heródes hefur sest að völd- um árið 37 f. K. Jósephus segir bæði í Anti- quities oí the Jews og Wars of the Jews, að Heródes hafi ríkt 37 ár, og samkvæmt því hefur Heródes dáið árið 1 e. K., því að 37 ár frá árinu 37 f. K. ber oss að árinu 1 e. K. (37-f- 37+1=1). En þetta er, eins og vér sjáum, ár- talið, sem vér fengum með sjálfstæðri stjarn- fræðilegri ákvörðun, með aðstoð tunglmvrkv- ans, sem varð þegar Heródes lá banaleguna. William Whiston, sem þýddi hina vin- sælu, ensku útgáfu af ritum Josephusar, lét blekkjast af ríkjandi skoðun og fer Jiess vegna rangt með ártölin í sambandi við valdatíma Heródesar. Það dregur Jiann dilk á eftir sér, að nokkrar athugasemdir hans neðanmáls eru ónákvæmar, og á einum stað, a. m. k. er þýðing hans alröng. Þar sem sagt er frá ákvörðun Öldungaráðins í Róm, árið 40 f. K., um að veita Heródesi konungstign Jiegar bú- ið væri að ráða niðurlögum Antigónusar, þýð- ir Whiston orð Josephusar Jiannig: „Einnig bjó Antoníus Ileródesi veizlu á fvrsta valda- degi hans.“ í gríska frumtextanum orðar Josephus þetta alls ekki svona. Hann segir: „Og fyista daginn bjó Antonius Heródesi veiziu, til heiðurs konungsembættinu," eins og séra William B. Galloway þýðir Jiað og bætir Jiví við, að „Josephus var að enda við að segja frá, að Heródes hafi aðeins verið sjö daga um kyrrt á Ítalíu, og þetta liafi verið fyrsta daginn. Það er afar óheppilegt, að Whiston skvldi verða á þessi meinlegu mis- tök í þýðingunni, Jiví að Jiað er mjög villandi fyrir enska lesendur. En Jiótt útnefningin í Róm, árið 40 f. K., sé ranglega talin upphafið á valdatíma Heró- desar, samræmist það ekki kenningunni samt, því að Heródes ríkti 37 ár, og 37 ár frá árinu 40 f. K. flvtja oss að árinu 3 f. K. sem dánar- ári Ileródesar, en ekki árinu 4 f. K., eins og kenningin krefst. Hér er á ferð tímatalsvilla, sem fæðir af sér langa keðju af öðrum villum, Jiar á meðal um dánarár Antigónusar, fæð- ingarár Krists og raunar öll æviár Drottins vors, frá Betlehem til Golgata. Til þess að frásögn Jósephusar, að Heró- des hafi ríkt 34 ár eftir dauða Antigónusar, komi heim við kenninguna um árið 4 f. K. hefur þurft að gera ráð fyrir, að Antigónus hafi verið líflátinn strax þegar Heródes fékk völdin eftir hemám Jerúsalem, árið 37 f. K. En hér fatast nú fræðimennskunni aftur, Jiví að 34 ár frá árinu 37 f. K. enda ekki árið 4 f. K. heldur árið 3 f. K., og auk þess mæla staðreyndirnar gegn því, að Antigónus hafi verð tekinn af lífi Jiegar Sossius hemam Jerúsalem — þessir heir atburðir gerðust ekki um sama leyti eins og kenningin krefst. Menn ættu að taka vel eftir því, að Jósephus segir hvergi að Heródes hafi ríkt 34 ár eftir að Sossius hernam Jerúsalem, cins og ranglega hefur verið talið. Hann segir að Ileródes hafi rikt 34 ár eftir að hann lét lífláta Antigónus. Það hefur einnig verið talið að Ileródes hafi orðið einvaldur um leið og hann tók raun- verulega við völdum árið 37 f. K., en hér leiðir rannsóknin aftur í ljós, að svo var ekki, því að heimildir sýna að hann átti í erjum við fylgismenn Antigónusar þangað til Anti- gónus konungur var sjálfur tekinn af lífi, og Jiá, en fyrr ekki, varð Ileródes fullkomlega fastur í sessi. Það sem hér skiptir máli er, hve langur tími leið milli valdatöku I leródesar og dauða Antigónusar. Josephus segir að eftir hand- tökuna hafi Antigónus verið fluttur til Anti- okkiu, og hafi ætlunin verið að gevma hann Jiar í haldi Jiangað til sigurhátíð Antoníusar væri lokið í Róm. En óeirðir hlgismanna Antigónusar mögnuðust svo mjög, að Josep- hus segir að „þjóðin hafi verið í uppreisnar- hug“ (að dómi Heródesar). Jæja, en uppreisn- ir til þess að koma Antigónusi aftur á kon- ungsstól gátu samt ekki staðið yfir lengur 38 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.