Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 10

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 10
og Persa varð til af tveim þjóðum, og er athyglisvert að á þeim hluta líkneskisins, sem táknar það ríki, eru armar líkneskis- ins. En áður en rætt verður um það, sem er aðalatriði þessarar hugleiðingar, tærn- ar á líkneskinu og merkingu þeirra, verð- ur að víkja nokkuð að lærleggjum og fót- leggjum líkneskisins, sem táknar fjórða ríkið — Rómaríki. Hið fyrsta sem þar vekur athygli er það, að Rómaríki, sem talið er fullstofn- að sem heimsveldi á 1. öld f. Kr., skiftist í tvö ríki við dauða heódósiusar mikla 364 e. Kr. Lærleggir líkneskisins tákna vel þá skiftingu því eftir það sameinast ríkið aldrei aftur í eittríki. Ríki Jressi nefndust í fyrstu Aust-rómverska og Vest-róm- verska ríkið. Saga beggja þessara ríkja er flestum kunn í megindráttum. Vest-róm- verska ríkið leið fljótt undir lok í upp- haflegri mynd sinni, en páfinn sameinaði það síðar aftur, og undir hans stjórn og yfirráðum varð það voldugasta ríkja- heild, sem til þessa hefir J^ekkst, Jiví hon- um lutu allir konungar, keisarar og furst- ar hinna vestrænu Jijóða. Það er ekki fyrr en eftir siðbót Lúthers, sem veldi páfans fer að hnigna, og ekki fyrr en á ríkis- stjórnárum Napoleons mikla, að verald- legum ylirráðum páfakirkjunnar lýkur. En Jsrátt fyrir Jrað heldur páfakirkjan — liin rómversk katólska kirkja — enn í dag miklum völdum í fjölda mörgum lönd- um, og á vorum dögum fara völd hennar vaxandi á ný. Hið austrómverska ríki greindist og, er tímar liðu, í smærri ríki en meginríkin Joar voru ávalt Rússland, Pólland og Balk- anríkin og svo er enn í dag. Það er athyglisvert, að Jiegar litið er á mynd af draum-líkneski Nebúkadnesars, eins og t. d. Jrá sem fylgir Jiessari ritgerð, að tímabil fjórða ríkisins er á lík- neskinu sýnt þar miklu lengra en allra hinna. Þetta hefir og reynst svo í sög- unni. * Tímabil Babylonar, Meda og Persa og Grikklands er samtals tæplega 700 ár, en Rómaríki, til daga Napoleons, nær yfir Jjví sem næst 1800 ára tímabil, eða meira en helmingi lengri tíma. Hér hefir Jná sagan verið borin saman við táknmyndina í draumi Nebukadnes- ars og myndin skýrð allt niður að sjálfum fótum líkneskisins (J). e. niður að ökla, því fyrir neðan öklann heitir fótur). Er af þessum samanburði ljóst, að járn- harka Rómaveldis liins forna helir meir og meir blandast „leirnum“ og ríki [xiu sem sprottið liafa úr skauti Jícss, og lifað lengri og skemmri tíma, liafa haft hvoru- tveggja eiginleikann — hörku járnsins og mýkt leirsins, og verður betur að Jjessu vikið síðar. Presturinn Glarence Larkin, sem áður er nefndur, segir í riti sínu, „The Book of Daniel“ (1929), svo á einum stað: „Það eru þrjú atriði, sem vert er að veita sérstaka athygli í sambandi við „fjórða ríkið.“ Fyrst Jjað, að J)ar sem J)að er táknað með lærleggjum og fótleggjum líkneskisins ætti Jiað að vera til í ein- hverri mynd a. m. k. eins lengi og hin rík- in þrjú samanlagt. Það vitum vér nú frá sögunni að er rétt. Annað er J)að, að líkneskið stendur á tveiimir fótum sem mundi þá tákna það, að ríkið yrði skift í tvo aðalhluta. Einnig ])etta vitum vér að reynst hefir rétt, því Rómaríki skiftist árið 364 í Aust-róm- verskt ríki með Kontantíonopel sem höf- uðborg, og Vest-rómverskt ríki, með Róm sem höfuðborg. f Jn iðja lagi greinasthinir tveir fætur líkneskisins loks í fimm tær S DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.