Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 30

Dagrenning - 01.12.1953, Blaðsíða 30
í kosningum þeim, sem fram fóru til norska Stórþingsins 12. október s. 1., vakti það einna mesta athygli hversu stórlega jókst fylgi kristinna manna þar í landi, en þeir hafa þar sérstakan stjórnmála- flokk — Kristelig Folkeparti — eins og frá hefir verið skýrt í Dagrenningu. Samkvæmt yfirliti í norskum blöðum eru niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og skipting þingsæta eins og hér segir: Þús. atkv. Þús. Þm. Þm. Verkamfl 828 (+25) 77 -4-7 Flægrimenn . . . 326 (+20) 26 +2 Kristilegi fl. . . 186 (+30) 14 +5 Vinstrimenn . . 177 (-4-61) 15 ^-6 Bændaf 1 156 (+21) 14 +2 Kommúnistar . . 90 (-12) 4 +4 Samt. 1763 150 þá að teljast hið eðlilega samband milli vit- undarlífsins og þess eigin uppsprettu, lífræn starfsemi í líkamsbyggingu vorri — m. ö. o. eins og hver önnur eðlileg starfsemi líkama vors og sálar. * Guðsvitundin skipar því afar mikilvægan sess, samanborið við aðrar andlegar kenndir, því að hún tengir oss hinum dularfulla óend- anleika andlega heimsins. Það er í bæninni sem maðurinn nær til Guðs og Guð tekur bú- stað í manninum. Bæn virðist vera nauðsyn- leg til þess að vér náum fullum þroska. Vér megum ekki halda að bænin sé aðeins at- liöfn þeirra, sem veikir eru í anda, betlara eða hugleysingja. Nietzsche sagði: „Það er Af þessum samanburði er ljóst, að Kristilegi flokkurinn bætir við sig fleiri kjósendum en nokkur annar flokkur. Verkamannaflokkurinn, sem er meira en fjórum sinnum stærri en K. F. bætir ekki við sig eins mörgum kjósendum. Nú er svo komið að Kristilegi flokkurinn í Noregi er þriðji stærsti flokkur landsins. Verkamannaflokkurinn og Hægi'imenn eru stærri flokkar meðal kjósenda. Dagrenning hefir áður vakið athygli íslendinga á Jnessum sérstæða stjórnmála- flokki, sem fyrir nokkrum árum hafði aðeins 2 þingmenn í Stórjringinu en hef- ir nú 14 og ætti að liafa 16, ef kosninga- lög ekki hindruðu. I blaðinu Drammens Tidende var fyr- ir nokkru grein um kosningasigur Kristi- lega flokksins og segir þar m. a. á þessa leið: skömm að því að biðja.“ En staðreyndin er sú, að það er engu meiri minnkun að biðja en að drekka eða draga andann. Maðurinn þarfnast Guðs eins og hann þarfnast lofts og vatns. Þegar guðsvitundin er sameinuð innsæinu, andanum, fegurðarskvninu, ljósi skvnseminnar, þá nær persónuleikinn sínunr fulla þroska. A Jdví er enginn vafi, að til þess að taka framförum í lífinu þurfum vér að þroska samhliða allar gáfur vorar og eigin- leika, hvort heldur þeir eru líffræðilegir, vit- rænir, á tilfinningasviðinu eða sálrænir. Vér eigurn þess vegna að elska fegurð vísindanna eins og fegurð Guðs. Vér eigum að hlusta á Pascal með sörnu athvgli og vér hlustum á Descartes. 28 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.