Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 4

Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 4
víns eða annars áfengs drykkjar. Jesús var einnig Nazarei. Og í Postula- sögunni kemur það greinilega fram, að fylgjendur hans hafa verið kall- aðir „nazarear“ áður en farið var að kalla þá kristna. I 24. kap. Postula- sögunnar, þar sem sendinefnd Gyðinga ákærir Pál postula fyrir Felix landstjóra, segir ákærandinn um Pál, að hann sé „forsprakki villuflokks Nazareanna.“ 1 Mattheusarguðspjalli er sagt að Jósef hafi fengið bend- ingu um það í draumi að setjast að í Nazaret, „til þess að það skyldi rætazt, sem spámennirnir hafa sagt: Nazarei skal hann kallast.“ Samson var dómari í ísrael í tuttugu ár. Líf hans var sífelld barátta við Filista. Þjóð hans fylgdi honum ekki. Hún skildi hann ekki en batt hann og afhenti höfðingjum Filista til þess þeir gætu gert við hann, það sem þeim sýndist. Hann var uppreisnarforinginn, sem um ekkert hirti annað en það, að koma Filistum á kné. Þjóð hans skildi ekki, að hann var „að byrja að frelsa Israel af hendi Filista.“ Hennar svar var þetta: „Veizt þú ekki að Filistar drottna yfir oss?“ Og þeir „bundu hann með tveimur reipum“ og aflientu hann Filistum. Hann varð því að vinna verk sitt fyrir fsrael aleinn, og yfirgefinn af þjóð sinni, eins og svo margir þjónar Drottins fyrr og síðar. Jesú frá Nazaret mætti ekki ósvipuðum örlögum. Hann flutti þjóð sinni fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs. Hún vildi ekki á hann hlusta. Þeir „bundu hann“ einnig og „framseldu hann Pílatusi landstjóra“ — — erlendum höfðingja, sem drottnaði yfir þjóðinni, og kröfðust þess að hann yrði krossfestur. Þegar litið er til skaplyndis Samsonar og framkomu hans allrar fyrr og síðar, er greinilegt að hann hefði ekki getað kosið sér æskilegri ævilok en hann fékk — að fyrirfara í einu átaki öllum höfðingjum Filista. Hin síðasta bæn hans til Drottins ber þess líka gleggstan vott: „Herra Drott- inn! minstu mín; styrk mig nú Guð! í þetta eina sinn!“ Og Guð bæn- heyrði hann. — Sú bænheyrsla varð upphafið að frelsun Israelslýðs frá áþján Filista — og lokaþátturinn í hruni ríkis Filista. Samson hvílir í Gasa — þar sem nú eru mestar viðsjár milli Egypta og Israels — þar er gröf hans enn í dag. ☆ Myndin á kápusíðunni er af einu frægasta málverki, sem til er af þeim atburði, er Samson glímdi við ljónið. Sú glíma var fyrsta bendingin til hans um það, að Drottinn hefði gætt hann óvenjulegum styrkleik og út- valið hann til ákveðins starfs. >----------------------------------------------------------------------------- 2 DAGRENNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.