Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 9

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 9
út frá því, að Bretar myndu ekki grípa til vopna, heldur þvæla málinu mánuð eftir mánuð milli ýmissra nefnda og alþjóðastofnana og gefast loks upp við frekari aðgerðir gegn loforðum, sem svíkja mætti síðar. Þetta eru vinnubrögð nýkommúnismans, og það er eins og vestrænum þjóðum gangi illa að skilja þessi vinnubrögð, því þær láta blekkjast aftur og aftur til undansláttar í stað þess að beita því valdi, sem þau enn ráða yfir, til þess að stöðva þessa starfsemi. Nýkommúnisminn er stefna, sem allur þorri manna bæði hér á landi og erlendis, hefur enn ekki áttað sig á, að sé til, hvað þá heldur hvemig starf- ar. Þó er þetta greinilegt, þegar nánar er skoðað. Kommúnisminn er heims- veldisstefna — imperialismi — sem stefnir markvisst að því að ná yfiráð- um með einhverjum hætti um allan heim. Kjami hins nýja heimsríkis kommúnista er Sovétríkin, og takmarkið er útþensla þeirra í allar áttir, unz allur heimurinn er „innlimaður undir kommúnismann.“ Kommún- istar hafa ávallt verið að breyta um aðferðir til þess að ná þessu takmarki sínu. Þeir bjuggust fyrst vel um heima fyrir í Rússlandi, en hófu svo áróð- ursherferð sína um heim allan. Það er staðreynd, að blekkinga- og svika- starfsemi kommúnista er oft svo vel skipulögð, að það má telja furðulegt. Þannig em það t. d. sárafáir menn, sem enn hafa áttað sig á því, að nasisminn í Þýzkalandi var aldrei annað en afbrigði af komm- únismanum og Hitler aldrei annað en þjónn Sovétríkjanna, sem hafði það hlutverk að eyðileggja Þýzkaland og koma allri Mið- Evrópu undir rússnesk yfirráð. Þegar því hlutverki var lokið „hvarf“ Hitler, og allar sögumar um „dauða“ hans eru rússneskur tilbúningur. Hitler og Göbbels hurfu báðir heim til Sovétríkjanna þegar hlutverki þeirra var lokið í Þýzkalandi, hvað svo sem af þeim hefur orðið síðan. Eftir að síðasta ófriði lauk og augljóst varð, að Rússar vildu ekkert samstarf við hinar vestrænu lýðræðisþjóðir, gerðu leiðtogar kommúnista sér ljóst, að kommúnistaflokkarnir á Vesturlöndum gátu aldrei náð völd- um á þingræðislegan hátt. Til þess að mæta hinum væntanlegu gagnráðstöfunum vestrænna þjóða, urðu kommúnistar að finna upp ráð, sem erfitt væri fyrir lýðræðisríkin að varast, eða átta sig á fyrr en þá allt var um seinan. Eitt þeirra ráða, sem þeir gripu til, var að breyta um baráttuaðferð og taka upp nýja aðgengilegri stefnu, en gamli kommúnisminn var, og það er þessi nýja stefna þeirra, sem nefnd er NÝKOMMÚNISMI. Kommúnistar vita, að blekking þarf að vera algjör til þess að hún hrífi. Þeir höfðu fengið góða reynslu í tilraunum sínum með Hitler og Þýzkaland. Nú létu þeir Tító í Júgóslavíu gera „uppreisn“ gegn Stalín og DAGRENNING 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.