Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 36

Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 36
sameiginlega og almenna og reyna að skapa sem mest þjóðfélagsrétt- læti með því að veita öllum þeirn, sem vilja vinna og takast á hendur persónulega ábyrgð, möguleika til mannsæmandi lífskjara. 3. Réttlætishugsjón, sem ekki bygg- ir á breytilegum pólitískum sjónar- miðum eða valdi, heldur liinum ei- lífu lögmálum, sem gefin eru í boð- orðum og opinberunum Guðs. Þau lögmál verða ekki brotin, án þess að af því leiði, fyr eða síðar, upp- lausn alls samfélagsins. Ofar öllum stjórnmálum eru því mannréttind- in sem eiga rætur sínar í sköpunar- og frelsunarverkum Guðs. Kristilegur flokkur verður að byggja tilveru sína á þeirri staðreynd, að kristin trú og siðgæði sé nauðsynlegur grund- völlur fyrir hið andlega og efnalega líf mannanna. Það eru aðeins orð og andi Guðs, sem skapa þau viðhorf og þá lifn- aðarhætti meðal einstaklinganna, sem eru skilyrði fyrir fersku og þróttmiklu þjóðlífi og varanlegri þjóðarheill. Kristi- legur flokkur hlýtur því að líta á það sem höfuðtilgang sinn, að halda fram hinum kristnu grundvallarsjónarmiðum í opin- beru lífi og berjast fyrir því að þau fáist viðurkennd og framkvæmd. VI. Þegar rætt er um kristilegan stjóm- málaflokk bregður stundum þeirri firru fyrir, að slíkum flokki geti helst engir tilheyrt eða fylgt aðrir en þeir, sem séu „heilagir og syndlausir". Þetta er nátt- úrlega liin mesta fjarstæða. Fyrst og fremst af því, að engir slíkir menn eru til, allir eru ófullkomnir. Allir menn hafa sína bresti og sinn ófullkomleika, því enginn er fullkominn nema Faðirinn einn.“ Þeir menn, sem skipa sér undir merki kristilegs flokks verða því „eins og fólk er flest“. Munurinn á kristilegum stjórnmálaflokki og öðrum flokkuin verður hinsvegar óhjákvæmilega að vera sá, að kristilegur flokkur getur ekki leyft sér að bera lygar og blekkingar á borð fyrir landslýðinn heldur verður hann að setja sannleik og pólitískan hreinleik sem ófrávíkjanleg skilyrði í stefnuskrá sinni, og fylgja þeirri stefnu fram. Honum geta því allir fylgt sem vilja að heiðarleiki og sannleikur verði ráðandi í skiftum einstaklinga og þjóða, og vilja að hvert mál verði athugað frá sjónarmiði kristin- dómsins, áður en því er til lykta ráðið á Alþingi eða í sveitarstjórnum. Þegar fulltrúar hinna stjórnmálaflokk- anna taka afstöðu til einhverra mikilvæg- ara þjóðmála spyrja þeir fyrst: Hver af- staða er hyggilegust fyrir flokkinn eða stéttina, sem við erum fulltrúar fyrir. Þegar ljóst er, hvað best hentar í því efni, eða hvað er líklegast til að bera mestan árangur í áróðri — hvort sem um sannleik eða lýgi er að tefla — er sú af- staða tekin, og það er „afstaða flokksins." Kristilegur flokkur getur aldrei spurt um slíkt. Hann spyr aðeins um þetta: Hvers krefst kristindómurinn af mér í þessu eða hinu málinu. Og þegar ljóst er hver sú afstaða hlýtur að vera, verður hún skoðun flokksmannanna, og þeir beita sér með eða móti málinu út frá því sjónarmiði. Grundvöllurinn verður að vera Kristur, kenning hans og for- dæmi. VII. íslenzku þjóðinni er nauðsynlegt að átta sig á því, að það er ein af mörgum fals og villukenningum núverandi stjórn- málaflokka, að það sé skaðlegt stjórn- 34 DAGRENNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.