Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 62

Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 62
N eðanjarðarprentsmidja samseerismanna. ein kona, mótmæltu harðlega þessum að- förum og kváðust ekki vita, hverju þær sættu. En hermennirnir höfðu þau mót- mæli að engu og héldu áfram að leita. Er klukkustund var liðin án þess að nokkurs staðar yrði vart við hina leyni- legu prentsmiðju, varð Bakhtiar og fé- lögum hans allt í einu starsýnt ú útbúnað vatnssalernis, sem var við hliðina á bíl- skúrnum. Það leit ekki út fyrir, að það hefði verið notað nýlega, þar var allt svo þurt. Einhverjum datt í hug að revna vatnsleiðsluna; en hún var tóm! Þeir tóku þá á sætinu; og það reyndist vera laust. En undir því var stórt gat á gólf- inu, og lá stigi þar niður í neðanjarðar- göng, sem enduðu í stórum, vel upp- lýstum, Jtvítkölkuðum sal! Á einu þili stofunnar ofan jarðar hafði getið að líta glæsilega mynd af keisaran- um. En hér niðri skreyttu myndir af Lenin, Stalin og Aíao þrjá veggi. Á gólfi neðanjarðarsalarins stóðu tvær stór- ar prentvélar og skápar með letri; en ný- prentuð blöð og bæklingar lágu í bunk- um meðfram veggjunum. Lítil bjalla var yfir mynd Stalins, og var henni hringt til aðvörunar, ef nauðsyn þótti, vegna um- ferðar í kringum húsið, svo að prent- ararnir gætu stöðvað vélarnar og þar með hávaðan af þeim. Athugun á vélunum leiddi í Ijós, að prentsmiðjunni hafði verið komið þarna fyrir um leið og hús- ið var byggt, 1950, og þá áður en gengið var frá gólfi þess. Þetta var sannkallað meistaraverk kommúnistísks moldvörpu- starfs. Bakhtiar taldi það líklegt, að Stalin sjálfur hefði lagt á ráðin um það, því að sem kunnugt er, hafði hann á yngri árum sýnt mikla leikni í því að fela prentsmiðjur flokks síns. Ósigur Thudehflokksins. Fyrir Tudehflokkinn var uppgötvun prentsmiðjunnar mikið áfall, já, kann- ski ekki mikið minna en afhjúpun sjálfs liðsforingjasamsærisins. Bakhtiar sýndi nú, að einnig hann kunni list áróðurs- ins, því að hann lét þessa neðanjarðar- prentsmiðju vera til sýnis öllum almenn- ingi í marga mánuði, svo að íbúar Teher- ans mættu sjá, hvernig Rússar færu að því að grafa undan stoðum vinsamlegs 60 DAGRENNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.