Morgunblaðið - 09.01.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2015
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Funalind 3, 0302, Kópavogi, fastanr. 222-4638, þingl. eig. Erna Sif
Árnadóttir, gerðarbeiðandi Funalind 3, húsfélag, þriðjudaginn 13.
janúar 2015 kl. 11.00.
Furugrund 71, 0101, Kópavogi, fastanr. 206-0902, þingl. eig. Sigrún
Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 13. janúar 2015 kl. 10.00.
Furugrund 75, 0202, Kópavogi, fastanr. 206-0954, þingl. eig. Ísak
Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 13. janúar
2015 kl. 10.30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
8. janúar 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Auðbrekka 29, 0101, Kópavogi fastanr. 206-4402, þingl. eig. Halldór
Snorri Gunnarsson og Db. Herdísar Jónsdóttur, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 14. janúar 2015 kl. 10.00.
Baugakór 11, 0106, Kópavogi, fastanr. 228-0241, þingl. eig. Helena Rós
Hafsteinsdóttir og Þorleifur Karl Reynisson, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. janúar 2015 kl. 11.00.
Drekakór 7, Kópavogi, fastanr. 227-8883, þingl. eig. Jóhannes Ragnar
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 14.
janúar 2015 kl. 11.30.
Engihjalli 19, 0704, Kópavogi, fastanr. 206-0131, þingl. eig. Stefán
Mekkinósson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 14. janúar 2015 kl. 10.30.
Suðursalir 20, Kópavogi, fastanr. 224-4248, þingl. eig. Valur Fannar
Gíslason og Margrét Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf,
miðvikudaginn 14. janúar 2015 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
8. janúar 2015.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Bingó hefst að nýju
föstudag 16. janúar,
Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður kl. 9-16. Opin
handavinnustofa kl. 9-16. Bingó með vinningum kl. 13.15.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna allan daginn.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Lestur úr dagblöðum
vikunnar kl. 10.
Furugerði 1 Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur og léttar
æfingar með virkniþjálfa.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12.
Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur
um hverfið kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13.
Kóræfing kl. 14.30.
Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.30, eftir-
miðdagsdans hjá Heiðari kl. 14, félagsvist kl. 20.
Gullsmári 13 Vefnaður og tiffanýgler kl. 9, ganga og leikfimi
kl. 10, gleðigjafarnir kl. 14, fluguhnýtingar kl. 13.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Botsía kl. 10.30, bingó kl.
13.15, kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.30. Bridge kl. 13. Botsía kl. 13.30. Þorrablótið er 24. janúar.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, mola-
sopi í boði til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnu-
stofa frá kl. 8 án leiðbeinanda, morgunleikfimi útvarpsins kl.
9.45, hádegisverður kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30, kaffisala í
hléi. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9,
Thai Chi kl. 9, botsía kl. 10.20, Hæðargarðsbíó kl. 15.30, allir
velkomnir, nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogslaug og Qigong
heilsuleikfimi með Þóru Halldórsdóttur kl. 11 í Borgum.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Gönguhópur
kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Liðnir dagar kl. 13.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong nýtt námskeið
hefst kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Dans-
námskeiðin hefjast mánudaginn 12. janúar, samkvæmis-
dans I, kl. 17, línudans framhald, kl. 18 og samkvæmisdans II,
(framhald), kl. 19. Kennari Lizy Steinsdóttir. 6 vikna Zumba
Gold námskeið hefst mánudaginn 20. janúar 2015.Tímar kl.
10.30 á mánu- og fimmtudögum í FEB, Stangarhyl 4. Verð
12.900 kr.
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Enska fyrir framhald hefst
í dag kl. 10.15-12, leiðbeinandi Peter Vosicky. Hádegisverður
kl. 11.30. Sungið við flygilinn kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað
í aðalsal kl. 14. Leshópur byrjar þriðjudaginn 13. janúar kl.
13-14.30 í umsjón Kristínar Guðnadóttur. Nánari upplýsingar
og skráning í síma 535-2740.
Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, botsía kl. 10.
Upplestur kl. 12.30, frjáls spilamennska og stóladans kl. 13.
Prjónaklúbbur kl. 13. Laus pláss í glerbræðslu og leirlist.
Handavinnustofan opin fyrir hádegi, bingó kl. 13.30.
Upplýsingar. í síma 411-9450. Handavinnu- og fótaaðgerða-
stofur opnar.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
TILBOÐ Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 5.500.-
TILBOÐ Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 3.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Útsala
Útsala
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
TILBOÐ - STAKAR STÆRÐIR
BH kr 3.500,- buxur kr. 1.000,-
BH kr. 3.500,- buxur kr. 1.000,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Teg. 5527 Vandaðir dömu vetrarskór
úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð: 17.570.
Teg. 5530 Vandaðir dömu vetrarskór
úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð: 17.570.
Teg. 5522 Vandaðir dömu vetrarskór
úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð:17.570.
Teg. 7294 Vandaðir dömu vetrarskór
úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð: 17.570.
Teg. 5101 Vandaðir dömu vetrarskór
úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-42. Verð: 16.285.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10 - 14
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Geymsluhúsnæði, 30 til 80m2,
óskast til leigu
Óskum eftir geymsluhúsnæði á
höfuðborgarsvæðinu strax og til
frambúðar.
Guðjón, sími 895 2485.
Geymslur
www.mbl.is/mogginn/ipad
Gríptu tækifærið!
Nú geta
allir fengið
iPad-áskrift
- meðmorgunkaffinu