Morgunblaðið - 09.01.2015, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2015
» Fyrstu VínartónleikarSinfóníuhljómsveitar
Íslands af fernum þetta
árið fóru fram í gærkvöldi
í Eldborg í Hörpu. Söngv-
arar á tónleikunum voru
Garðar Thór Cortes og
Dísella Lárusdóttir og
austurríski hljómsveitar-
stjórinn David Danzmayr
hélt á tónsprotanum.
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sígild Vínartónlist Dísella Lárusdóttir syngur á Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í gærkvöldi.
Anna María, Arnar Bjarnason, Dagbjört Guðbrandsdóttir,
Inga Rán Arnarsdóttir og Einar Sigurðsson.
Gísli Birgir Sveinsson, Vigdís Sveinsdóttir
og Sveinn Ingi Ólafsson. Einar Eyjólfsson, Edda Möller, Ásta Möller og Haukur Þórarinsson.
Grínhópurinn Mið-Ísland frumsýnir í Þjóðleikhúskjall-
aranum í kvöld kl. 20 nýja uppistandssýningu, Lengi
lifi Mið-Ísland. Í hópnum eru þeir
Ari Eldjárn, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Al-
freð og fá þeir til liðs við sig í sýningunni þjóðkunna
grínara, þau Önnu Svövu Knútsdóttir, Sögu Garð-
arsdóttur og Þorstein Guðmundsson. Á miðasölu-
vefnum Miði.is kemur fram að vonir standi einnig til
að Bergur Ebbi, einn af stofnendum grínhópsins, stígi
á svið í nokkrum sýningum í vetur en Bergur Ebbi er
við nám í Kanada.
Síðasta sýning Mið-Íslands, Áfram Mið-Ísland, hlaut
afar góðar viðtökur og voru sýningar yfir 70 talsins og
áhorfendur í heildina um 15 þúsund. Nýja sýningin er
um tvær klukkustundir að lengd með hléi og stíga fjór-
ir uppistandarar á svið auk kynnis.
Uppistandarar Þorsteinn, Anna Svava, Dóri, Björn Bragi, Ari, Jóhann Alfreð og Saga í góðum gír.
Lengi lifi Mið-Ísland frumsýnd í kvöld
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00
Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00
Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00
Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00
Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00
Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Sun 25/1 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00
Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 18/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00
Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00
Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00
Nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00
Hundur í óskilum snúa aftur með nýja sýningu
Beint í æð (Stóra sviðið)
Fös 9/1 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00
Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00
ATH janúar sýningar komnar í sölu!
Kynfræðsla Pörupilta (Nýja sviðið)
Mið 14/1 kl. 10:00 Fim 15/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 13:00
Mið 14/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 10:00
Fim 15/1 kl. 10:00 Fös 16/1 kl. 11:30
Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Lokasýning!
Bláskjár (Litla sviðið)
Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00
Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi
Ekki hætta að anda (Litla sviðið)
Fim 15/1 kl. 20:00 Mið 28/1 kl. 20:00 Fim 12/2 kl. 20:00
Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00
Mið 21/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00
Fim 22/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00
Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00
Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl.
★★★★ – SGV, MblHamlet –
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Síðbúin rannsókn (Aðalsalur)
Fim 15/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00
MP5 (Aðalsalur)
Sun 11/1 kl. 20:00
Lísa og Lísa (Aðalsalur)
Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00
Lífið (Aðalsalur)
Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00
Eldbarnið (Aðalsalur)
Lau 7/2 kl. 14:00 Sun 15/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00
Sun 8/2 kl. 14:00 Sun 22/2 kl. 14:00
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn
Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn
Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn
Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn
Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn
Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.
Karitas (Stóra sviðið)
Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn
Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Mið 28/1 kl. 19:30 Aukas.
Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar.
Konan við 1000° (Kassinn)
Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn
Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn
5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Ofsi (Kassinn)
Fös 9/1 kl. 19:30 Fös 16/1 kl. 19:30 Fös 23/1 kl. 19:30
Lau 10/1 kl. 17:00 Lau 17/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30
Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur.
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Sun 25/1 kl. 13:00
Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS