Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 33
11.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 RSINS 2014 Erna Kaaber bauð vin- um og fjölskyldu heim í margfalda afmælisveislu í júní. 1 dl hirsi 2 dl vatn 1 tsk. turmerik 1 tsk. svartur pipar 200 g smáar gænar baunir (fást einungis frosnar hérlendis) 200 g sykurbaunir 200 g haricot-baunir 1 búnt mynta, rifin af stönglum 1 dl svartar ólífur 1 rauðlaukur, skorinn í strimla 200-300 g fetaostur ólífuolía sítrónusafi úr ½ sí- trónu salt og svartur pipar 1/4 vatnsmelóna Setjið hirsi í dl af vatni og blandið við það tur- merik og svörtum pipar, látið allt sjóða samkvæmt leiðbeiningum á pakka, látið kólna. Blandið sam- an grænmeti, jurtum og hirsi. Bætið ólífuolíu, sí- trónusafa, salti og pipar saman við. Skreytið með feta, svörtum ólífum og osti. Gott að hafa grill- aðar kjúklingalundir með salatinu. Saltið vatnsmel- ónu létt. Berið fram með salati. Grískt vorsalat með allskonar Tónlistarkonan Greta Salóme Stef- ánsdóttir bauð heim í spariútgáfuna sína af laxarétti í maí síðastliðnum. Fyrir átta Um 1,5 kg laxaflök ½-1 sítróna salt og pipar eftir smekk ½-1 krukka mangó-chutney 1 msk. fersk engiferrót, rifin 1 rauð paprika 1 camembertostur pistasíukjarnar Skerið laxaflökin í bita og raðið í eldfast mót. Kreistið safann úr sítrónunni yfir og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Smyrjið þá mangóchutney yfir laxinn og er magnið valið eftir smekk. Stráið þá rifnu engiferrótinni yfir. Skerið paprikuna í litla bita og setjið yfir. Þar næst er camembertosturinn skorinn í þunnar sneiðar og þeim raðað ofan á. Pistasíukjörnum er stráð yfir allt í lokin. Bak- ið í ofni við um það bil 200°C gráður í 20 mín- útur. Lax með camembert Aspas bjóráhugamannsins Æskuvinkonur úr Hólahverfinu í Breiðholti og makar þeirra eru í stórum matarklúbbi og hittust á föstudagskvöldi í febrúar í Aust- urbæ Reykjavíkur. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir var gestgjafinn að þessu sinni. 2 búnt ferskur aspas 2 eggjahvítur 2 dl bjór af tegundinni Boli 2 dl hveiti 1 tsk. salt ½ tsk. pipar ½ tsk. cayenne-pipar sjávarsalt olía til djúpsteikingar – hálf- full panna Snyrtið aspasinn til og geymið til hliðar. Öllu öðru nema eggja- hvítunum er blandað saman í bjórdeig. Stífþeytið eggjahvít- urnar og blandið þeim rólega saman við deigið. Veltið asp- asinum upp úr bjórdeiginu og leyfið djúpsteikingarolíunni að hitna á meðan. Leggið aspasinn varlega í olíuna og steikið þar til hann er fallega gylltur. Stráið að endingu góðu salti yfir aspasinn áður en hann er borinn fram. AÏOLI MEÐ ASPASNUM 2½ dl majónes rifinn börkur af 1 sítrónu safi úr ½ sítrónu ½ msk. af dijon-sinnepi 4 hvítlauksrif 1 msk. ferskt terragon salt og pipar eftir smekk Blandið öllu saman í mat- vinnsluvél. Kælið í klst. áður en sósan er borin fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.