Morgunblaðið - 03.02.2015, Síða 37

Morgunblaðið - 03.02.2015, Síða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2015 www.isfell.is Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5 200 500 • isfell@isfell.is kranar & talíur Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna 4 8 9 5 3 2 6 7 1 6 7 2 4 1 9 5 8 3 3 1 5 6 8 7 4 9 2 8 4 7 9 5 3 2 1 6 2 9 3 1 6 8 7 4 5 1 5 6 7 2 4 9 3 8 7 3 8 2 9 6 1 5 4 9 2 1 8 4 5 3 6 7 5 6 4 3 7 1 8 2 9 1 3 5 6 4 8 7 9 2 6 7 4 2 9 5 1 3 8 9 8 2 7 3 1 5 6 4 3 5 7 8 1 6 2 4 9 4 6 9 3 2 7 8 1 5 2 1 8 9 5 4 6 7 3 8 9 1 4 7 2 3 5 6 7 2 3 5 6 9 4 8 1 5 4 6 1 8 3 9 2 7 4 5 8 6 1 2 9 3 7 7 1 3 4 9 5 6 2 8 9 2 6 3 7 8 1 4 5 8 9 5 2 4 6 7 1 3 3 6 4 1 5 7 2 8 9 2 7 1 9 8 3 5 6 4 1 8 2 7 3 9 4 5 6 5 4 7 8 6 1 3 9 2 6 3 9 5 2 4 8 7 1 Lausn sudoku Fagurt dobl. N-Allir Norður ♠KD74 ♥K ♦KD9762 ♣D2 Vestur Austur ♠106 ♠G3 ♥G42 ♥D108763 ♦10854 ♦G ♣Á1053 ♣G974 Suður ♠Á9852 ♥Á95 ♦Á3 ♣K86 Suður spilar 6G. Svíinn Peter Bertheau hefur vökult auga fyrir tækifærum. Hann sat í austur og fylgdist með mótherjunum melda eðlilega upp í spaðaslemmu: Norður vakti á 1♦, fékk svar á 1♠ og sagði 3♠ næst til að sýna 15-17 punkta og ójafna skiptingu. Suður tók þá stjórnina, spurði um lykilspil, frétti af einu (spaðakóng) og stökk í 6♠. Rökréttar sagnir og góður samningur. En þá setti Bertheau strik í reikninginn með því að DOBLA! Doblið biður um tígul út – fyrsta lit blinds. Venjulega liggur eyða að baki slíku útspilsdobli en Bertheau hugsaði fram í tímann. Sagnir bentu til að makker ætti ás og ef sá ás var í tígli eða trompi var nauðsynlegt að spila út tígli. Suður (Tom Hanlon) breytti í 6G og vann þann samning, þökk sé mikilvægri tígulníu í norður. En það skyggir ekki á fegurð doblsins. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Sigurvegari mótsins, heimsmeistarinn norski Magnus Carlsen (2.862), hafði hvítt gegn heimsmeistara kvenna í skák, Yifan Hou (2.673) frá Kína. 53. Rxe5! Rxh3+ 54. Kh2! og svartur gafst upp. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Magnus Carlsen (2.862) 9 vinninga af 13 mögulegum. 2.-5. Maxime Vachier- Lagrave (2.757), Anish Giri (2.784), Wesley So (2.762) og Liren Ding (2.732) 8½ v. 6. Vassily Ivansjúk (2.715) 7½ v. 7. Fabiano Caruana (2.820) 7 v. 8. Teimour Radjabov (2.734) 6 v. 9.-10. Radoslaw Wojtaszek (2.744) og Levon Aronjan (2.797) 5½ v. 11. Yifan Hou (2.673) 5 v. 12. Ivan Saric (2.666) 4½ v. 13. Loek Van Wely (2.667) 4 v. 14. Baadur Jobava (2.727) 3 v. Þetta var fjórði sigur Carlsens á þessu öfluga skákmóti. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik So. að öðlast e-ð: að fá eða hljóta, er persónuleg, fer eftir því hver öðlast e-ð: ég öðlast, við öðlumst e-ð. Í ópersónulegri notkun til forna þýddi hún að aukast, vaxa. Mér, þeim, öðlaðist sóttin: versnaði sóttin. En „honum öðlaðist frelsi“ gengur ei, heldur hann öðlaðist eða honum hlotnaðist. Málið 3. febrúar 1942 Afhending vegabréfa til notkunar innanlands hófst hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Allir sem voru á aldrinum frá 12 til 60 ára áttu að bera slík skilríki „vegna hernámsins og hinna margvíslegu vandamála er skapast hafa síðan í því sam- bandi,“ eins og sagði í Vísi. 3. febrúar 1944 Hótel Ísland, eitt stærsta timburhús í Reykjavík, brann. Einn maður fórst en meira en fjörutíu var bjarg- að. „Allmargir köstuðu sér út um glugga á annarri og þriðju hæð,“ sagði Morgun- blaðið. „Slökkviliðið vinnur þrekvirki í björgun nærliggj- andi húsa,“ sagði Vísir. Þetta var mesti eldsvoði í borginni í tæp þrjátíu ár. 3. febrúar 1975 Gunnar Þórðarson hlaut listamannalaun, 30 ára, fyrstur popptónlistarmanna. „Þetta er uppörvandi,“ sagði hann í samtali við Morgun- blaðið. Þá höfðu áttatíu lög eftir Gunnar verið gefin út á plötum. 3. febrúar 1981 Síðasti torfbærinn í Reykja- vík, Litla-Brekka við Suður- götu, var rifinn. 3. febrúar 1984 Fjallgöngumaðurinn Her- mann Valsson komst á tind fjallsins Aconcagua í Argent- ínu, en það er hæsta fjall Ameríku, 6.959 metrar. Þá hafði enginn Íslendingur komist hærra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 9 2 1 6 1 5 8 3 8 8 6 9 4 9 3 8 6 1 5 4 1 5 6 4 3 9 1 3 8 9 9 1 8 2 7 8 2 3 2 1 4 6 7 8 2 7 4 4 6 2 2 3 1 4 9 2 8 9 6 3 4 3 5 8 2 3 9 4 5 5 6 3 9 5 8 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl D D G L C T K V G R B K J D C U Y Z Q N L O G N Ö L D U N N I P V Q S Q Z N H U T S S U J G H T N W R L I K G I A E D Æ V Ú L S T I H M W J Z F F G E N L N K J Ð T W S U N V T N V E A E Y N L Ö N K A X Á M H O D H M D D S Y Ð A I L I D R Þ S U Y C M I T U H M S S N R B N P I E A D B G R J T T W S T L N I A Ý C N N Þ D J Z B M X F I K I U E G J J U N K Ó U Z G M X L L T S S S V N F U S A T R R K I E C T B Y N T E K I E N R R I Z C F V H R F W A Æ B G D N R G U H I L T A Z O O C J G S I G L G T U U L V N O W Y O D V B T Y U U Á U Q M X M U M Æ D A T S R U F J L R K E R S V M U T Ó B A N U A L G Á L E S K K M U N N I S A T Ó B M U K L T F U K Eyðsluseggur Fimmtudaginn Furstadæmum Geystist Hellirigningu Lognöldunni Láglaunabótum Ruddumst Skáldkvennanna Sænsks Súðarinnar Trefjablöndu Tækninýjungum Umbótasinnum Ásaþór Þenkti 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 með- vitundarlaust, 8 munn- ar, 9 tréíláti, 10 óhreinka, 11 blauðar, 13 notfærði sér, 15 sjávar- gróðurs, 18 skynfærin, 21 guð, 22 aumingja, 23 duglegur, 24 biblían. Lóðrétt | 2 heiðarleg, 3 ýlfrar, 4 að baki, 5 rófa, 6 mikill, 7 moli, 12 nöldur, 14 fisks, 15 gagnleg, 16 get um, 17 framendi, 18 eldstæði, 19 æði yfir, 20 nálægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fress, 4 gepil, 7 kytra, 8 undur, 9 par, 11 rýrt, 13 magn, 14 jánka, 15 skrá, 17 nótt, 20 æsa, 22 rykks, 23 lúann, 24 klafi, 25 aftri. Lóðrétt: 1 fákur, 2 eitur, 3 skap, 4 gaur, 5 padda, 6 lærin, 10 annes, 12 tjá, 13 man, 15 sprek, 16 rækta, 18 ólatt, 19 tangi, 20 æski, 21 alda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.