Morgunblaðið - 03.02.2015, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2015
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.40 Cheers
15.05 Hotel Hell
15.55 Svali & Svavar
16.30 Survivor
17.05 An Idiot Abroad
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Talk Skemmti-
legir og líflegir spjall-
þættir.
19.50 Trophy Wife Gam-
anþættir sem fjalla um par-
týstelpuna Kate sem verð-
ur ástfanginn og er lent
milli steins og sleggju fyrr-
verandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20.15 Jane the Virgin Ung,
heiðarleg og samviskusöm
stelpa fer á spítala til að fá
eina sprautu og fer þá óvart
í velheppnaða frjósem-
isaðgerð.
21.00 The Good Wife Juli-
anna Marguilies sem með
aðalhlutverk í þáttunum
sem hin geðþekka eig-
inkona Alicia sem nú hefur
ákveðið að yfirgefa sína
gömlu lögfræðistofu og
stofna nýja ásamt fyrrum
samstarfsmanni sínum.
21.45 Elementary Sherlock
Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í New
York borg nútímans.
22.30 The Tonight Show
23.15 Madam Secretary
Téa Leoni leikur Elizabeth
McCord, fyrrum starfs-
mann leynilögreglunnar og
háskólaprófessor, sem
verður óvænt og fyr-
irvaralaust skipuð sem
næsti utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Hún er
ákveðin, einbeitt og vill
hafa áhrif á heimsmálin en
oft eru alþjóðleg stjórnmál
snúin og spillt.
24.00 Blue Bloods Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck í
aðalhlutverki um valda-
fjölskyldu réttlætis í New
York borg.
00.45 The Good Wife
01.30 Elementary
02.15 The Tonight Show
03.05 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.30 Rogue Nature with Dave
Salmoni 15.25 Treehouse Mast-
ers 16.20 Call of the Wildman
17.15 Tanked 18.10 Echo and
the Elephants of Amboseli 19.05
Treehouse Masters 20.00 Call of
the Wildman 20.55 Devoured
21.50 Sharkageddon 22.45 Call
of the Wildman 23.40 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
12.50 Top Gear 14.30 Rev 15.00
The Weakest Link 15.45 Police
Interceptors 16.30 Would I Lie To
You? 17.00 QI 17.30 Top Gear
18.15 Pointless 19.00 Would I
Lie To You? 19.30 QI 20.00 Don’t
Just Stand There… I’m Having Yo-
ur Baby 20.55 The Graham Nor-
ton Show 21.40 Top Gear 22.30
QI 23.00 Pointless 23.45 Don’t
Just Stand There… I’m Having Yo-
ur Baby
DISCOVERY CHANNEL
15.30 How Do They Do It? 16.00
Baggage Battles 16.30 Moonshi-
ners 17.30 Auction Hunters
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Whee-
ler Dealers 20.30 Gold Rush (S5
Specials) 21.30 Yukon Men
23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.30 Tennis 16.30 Ski Jumping
17.45 Live: Alpine Skiing 19.45
Ski Jumping 20.30 Live: Alpine
Skiing 22.00 Alpine Skiing 23.15
Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
14.50 Hard Promises 16.25 Sam
Whiskey 18.00 The Miracle Wor-
ker 19.45 Big Screen 20.00 Ext-
remities 21.30 Rancho Deluxe
23.00 What Did You Do In The
War Daddy?
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.25 Highway Thru Hell 15.20
Yukon Gold 16.15 Filthy Riches
17.10 Money Meltdown 18.05
Prospectors 19.05 Brain Games
20.00 Inside World War II 21.00
Hitler the Junkie 22.00 Drugs Inc
23.00 Taboo 23.55 Inside The
American Mob
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.10
Panda, Gorilla & Co 16.00 Ta-
gesschau 16.15 Brisant 17.00
Quizduell 17.50 Unter Gaunern
19.00 Tagesschau 19.15 Um
Himmels Willen 20.00 In aller
Freundschaft 20.45 Report
München 21.15 Tagesthemen
21.30 Sportschau 22.30 Mensc-
hen bei Maischberger 23.45
Nachtmagazin
DR1
14.50 Columbo: En sag om ære
16.00 Downton Abbey III 17.00
Antikduellen 17.30 TV avisen
med Sporten 18.05 Aftenshowet
19.00 Auktionshuset 19.30 DR1
Dokumentaren: Til ægteskabet os
skiller 20.30 TV avisen 20.55
Madmagasinet 21.30 Johan Falk:
Operation Nattergal 23.00 Dirty
Sexy Money 23.40 Hamish Mac-
beth
DR2
15.20 Nak & Æd – en rype i
Norge 16.00 DR2 Dagen 17.00
Sagen genåbnet: Livstid 17.55
Xinxin og de fortabte indvandrere
18.25 Den sorte snog 19.00 JER-
SILD minus SPIN 19.45 Dok-
umania: Tre år i helvede 21.30
Deadline 22.00 Send flere
penge! 22.55 JERSILD minus
SPIN 23.40 Dødsgangen – Sidste
chance
NRK1
15.40 NM hopp 16.45 Oddasat –
nyheter på samisk 17.00 NM
hopp 17.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 VM alpint: Super-G
kvinner 19.25 Ut i naturen 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Lille Norge
og stormaktene 21.30 Leos reise
22.00 Kveldsnytt 22.15 Extra
22.30 Ein nasjon av overvektige
23.40 Anno
NRK2
15.05 Med hjartet på rette sta-
den 15.55 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 17.45 VM alpint: VM-
studio 17.55 VM alpint: Super-G
kvinner 18.45 På sporet av
dronningane 19.25 Aktuelt
19.55 Oslo – den nye byen 20.30
Då byen erobra verda 21.30 Urix
21.50 En urban verden 22.50
Død over apartheid
SVT1
15.10 Gomorron Sverige sam-
mandrag 15.30 Gårdshuset på
Strömsö 16.00 Hjärtevänner
16.30 Sverige idag 17.15 Go’k-
väll 18.00 Kulturnyheterna 18.15
Regionala nyheter 18.30 Rapport
19.00 Familjer på äventyr 20.00
Ishockey: Champions hockey
league 22.00 Sveriges skidhjältar
22.50 Rapport 22.55 Parfymen
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Ve-
tenskapens värld 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Touchdown 17.30
Alpint: VM 19.05 Ishockey:
Champions hockey league 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15
Nurse Jackie 21.45 90-talets mo-
descen 22.40 Laleh – jag är inte
beredd att dö än 23.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4 20.00 Hrafnaþing Afmæl-
isheimsókn til Toyota.
21.00 Af slóðum FÍ Göngu-
perlur 2:8
21.30 Stjórnarráðið Stór-
mál í uppsiglingu.
Endurt. allan sólarhringinn.
d16.40 Herstöðvarlíf
17.20 Músahús Mikka
17.43 Robbi og skrímsli
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Hringborðið (e)
18.55 Öldin hennar. (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Djöflaeyjan Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun.
20.30 Castle (Castle)
Spennuþáttur þar sem rit-
höfundur sakamálasagna
nýtir innsæi og reynslu frá
rithöfundarferlinum og að-
stoðar lögreglu við úrlausn
sakamála.
21.15 Bernie Ecclestone:
Kappakstur og afla-
ndsauður BBC fer ofan í
kjölinn á rekstri Formúlu
1 og aðkomu forstjórans,
Bernies Ecclestone, sem
sakaður hefur verið um
óheiðarlega stjórn-
unarhætti.
21.45 Handboltalið Íslands
(Kvennalið Fram 1984)
Þáttaröð um bestu hand-
boltalið Íslands. Hópur
sérfræðinga hefur valið sjö
handboltalið í karla- og
kvennaflokki sem koma til
greina sem besta hand-
boltalið Íslands. Rætt er
við sérfræðinga, leikmenn
og þjálfara, rifjuð upp af-
rek síðustu ára og
skyggnst inn í sögu félag-
anna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fallið (The Fall II)
Sálfræðitryllir um rað-
morðingja sem situr um
fórnarlömb sín í nágrenni
Belfast og lögreglukonu
sem fengin er til að ná
honum. Stranglega bann-
að börnum.
23.20 Víkingarnir (Vikings
II) Ævintýraleg og marg-
verðlaunuð þáttaröð um
Ragnar Loðbrók, félaga
hans og fjölskyldu.
Stranglega bannað börn-
um.
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Wonder Years
08.30 Gossip Girl
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 The Middle
10.40 Anger Management
11.05 Flipping Out
11.50 Covert Affairs
12.35 Nágrannar
13.00 The Crimson Field
13.55 American Idol
15.35 Ofurhetjusérsveitin
15.55 Raising Hope
16.20 Undateable
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag.
19.11 Veður
19.20 Um land allt
19.55 The Secret of Sales
Heimildarþáttur með
Cherry Healy sem kynnir
sér leyndardóma útsalna.
21.00 The Big Bang Theory
21.20 Gotham
22.05 Stalker Jack Larsen
og Beth Davies vinna í sér-
stakri deild innan lögregl-
unnar í Los Angeles og
rannsaka mál sem tengjast
eltihrellum.
22.50 Daily Show: Gl. Ed.
23.15 Weeds
23.45 A to Z
00.10 Olive Kitteridge
01.10 Bones
01.55 Getting On
02.25 Game Of Thrones
03.25 Why Did I Get Mar-
ried Too?
05.30 The Big Bang Theory
10.40/16.20 Working Girl
12.35/18.15 Multiplicity
14.30/20.10 What to Exp.
When You are Expecting
22.00/02.45 Idiot Brother
23.30 Taken 2
01.05 The Details
18.00 Að Norðan
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.47 Tommi og Jenni
18.53 Mamma Mu
19.00 Skoppa og Skrítla
20.00 Sögur fyrir svefninn
11.20 League Cup
13.40 FA Cup 2014/2015
15.20 Spænski boltinn
17.00 Spænsku mörkin
17.30 Spænski boltinn
19.10 W. Strongest Man
19.40 FA Cup 2014/2015
21.45 NBA
22.10 HM í handbolta
12.45 Pr. League World
13.15 Hull – Newcastle
14.55 Footb. League Show
15.25 Sunderl. – Burnley
17.05 Messan
18.20 Liverpool – W. Ham
20.00 Pr. League Review
20.55 B.mouth – Watford
22.35 Stoke – QPR06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir flytur.
06.30 Morgunútgáfan.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi. .
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Fjallað
um tónlist og tónlistarlíf.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Myrkir músíkdagar 2015.
Hljóðritanir frá tónleikum KÚBUS
hópsins þar sem fluttar voru nýjar
tónamínútur eftir Atla Heimi
Sveinsson, Bergrúnu Sæbjörns-
dóttur, Hafdísi Bjarnadóttur, Hauk
Tómasson, Kolbein Bjarnason,
Kristínu Þóru Harlaldsdóttur, Svein
Lúðvík Björnsson, Örlyg Benedikts-
son og KÚBUS. Sem og frá tón-
leikum Jeffreys Gavett.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Útvarpsperla: Fólkið úr Jökul-
fjörðum. (e)
21.30 Kvöldsagan: Maður og kona.
eftir Jón Thoroddsen.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.08 Passíusálmar. Jón Helgason
prófessor les.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.40 Lífsstíll
21.00 The Following
21.45 The Blacklist
22.30 Grimm
23.15 Chuck
Margt bendir til þess að Jón
Gnarr verði næsti forseti
lýðveldisins. Það segja
skoðanakannanir og það
finnur maður í samtölum við
fólk. Einhverjir hafa skorað
á Ólaf Ragnar Grímsson að
gefa kost á sér áfram en
ólíklegt verður að teljast að
hann verði við því.
Ekkert er eins óspennandi
og óspennandi kosningar.
Þess vegna verðum við að
finna frambærilegan mann
til að etja kappi við Gnarr-
inn. Ég meina, fram-
kvæmdin kostar stórfé.
Skattfé.
Ég held að ég sé með
manninn: Ólaf Stefánsson,
fyrrverandi handboltakappa
og núverandi sprotaspíru.
Er hann ekki eini núlifandi
Íslendingurinn sem gæti
staðið uppi í hárinu á Jóni
Gnarr?
Hugsið ykkur sjónvarps-
kappræðurnar milli þessara
tveggja manna. Það yrði
sjónvarpsefni á heims-
mælikvarða. Ég þekki hvor-
ugan manninn persónulega
en vinir þeirra lýsa þeim sem
skarpgreindum. Það veit á
hinn bóginn alþjóð að þeir
eru báðir býsna kaótískir í
framsetningu á hugsunum
sínum og téðar kappræður
gætu fyrir vikið orðið há-
punktur póstmódernismans.
Eins og við þekkjum hann.
Eða þekkjum hann ekki.
Það er bara eitt vandamál:
Hver myndi treysta sér til að
stjórna þessum kappræðum?
Hápunktur póst-
módernismans
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Framboð? Jón og Ólafur.
Fjölvarp
Omega
19.00 Fred. Filmore
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
17.45 Jamie & Jimmy’ Food
Fight Club
18.35 Baby Daddy
19.00 Wipeout
19.45 My Boys
20.10 1 Born E. Minute UK
21.00 Pretty little liars
21.45 Southland
22.30 Flash
23.10 Arrow
23.55 Sleepy Hollow
00.40 Wipeout
01.20 My Boys
01.45 1 Born E. Minute UK
02.30 Pretty little liars
03.10 Southland
Stöð 3
SMÁRALIND • 2 HÆÐ
SÍMI 571 3210
Barnakuldaskór
Vinsæli
kuldaskórinn
kominn aftur
Stífur
hælkappi
Loð
fóðu
r
Verð 6.995
Stærðir 30-36
Rennilás
Grófur sóli