Morgunblaðið - 20.02.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.02.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2015 Hrikalegir Heimildarmynd um Steve Gym, gamalgróna stöð íslenskra kraft- lyftinga þar sem þjálfarinn Steve (Stefán Hallgrímsson) hefur í fjóra áratugi þjálfað sterkustu menn landsins, auk öryrkja og kynlegra kvista miðbæjar Reykjavíkur. Sjá umfjöllun á bls. 46. Hot Tub Time Machine 2 Framhald gamanmyndarinnar Hot Tub Time Machine. Í þeirri mynd breyttu þrír miðaldra félagar, þeir Nick, Lou og Jacob, sögunni með því að fara aftur í tíma í heitum potti sem reyndist vera tímavél. Í framhaldinu lifa þeir í vellyst- ingum og ákveða dag einn að skella sér á ný aftur í tímann til að breyta framtíð sinni enn frekar. Fyrir slysni fara þeir til framtíðar- innar, til ársins 2025 og þegar Lou er skotinn þurfa þeir Jacob og Nick að koma sér í hvelli aftur í tímann til að bjarga lífi hans. Þá gerist nokkuð sem setur allar þeirra áætlanir úr skorðum. Með aðalhlutverk fara Craig Robinson, Rob Corddry, Clark Duke, Chevy Chase, Adam Scott og Collette Wolfe og leikstjóri er Steve Pink. Enga gagnrýni er að finna um myndina. Veiðimennirnir Önnur kvikmyndin sem gerð er eft- ir einum af glæpasögum danska rithöfundarins Jussi Adler-Olsen. Veiðimennirnir, eða Fasandræberne á frummálinu, er gerð eftir sam- nefndri bók. Rannsóknarlög- reglumaðurinn Carl Mörck og að- stoðarmaður hans Assad, úr deild Q, hefja rannsókn á gömlu morð- máli. Tvíburar á unglingsaldri voru myrtir fyrir nokkrum árum og í málið blandast fyrrverandi skólafélagar af auðugum ættum sem orðnir eru valdamenn í dönsku samfélagi. Með aðalhlutverk fara Nikolaj Lie Kaas, Fares Fares, Pilou Asbæk og Dancia Curic. Leikstjóri er Mikkel Nørgaard. Jyllands-Posten 4/6 Politiken 3/6 Hrúturinn Hreinn Margir ættu að kannast við hrútinn Hrein úr samnefndum þáttum sem sýndir hafa verið hér á landi um árabil. Kvikmyndin er svokölluð stopmotion-mynd en hún segir frá því þegar Hreinn þarf að bjarga bónda sem rúllar stjórnlaus í hjól- hýsi inn í borg nokkra. Hundurinn Bitzer og hinar kindurnar aðstoða Hrein við að koma karlinum heim áður en hann vaknar. Úr verður hið kostulegasta ævintýri þar sem hver hindrunin rekur aðra og þurfa Hreinn og vinir að glíma við þær allar. IMDB 7.7 The Guardian 4/5 The Gunman Kvikmyndin The Gunman fer einn- Kraftar, heitur pottur, veiðimenn og kindur Bíófrumsýningar Kindurnar fara í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku hann óvart burt úr bóndabænum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Hrúturinn Hreinn Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16Háskólaneminn Anastasia Steelekynnist þjökuðum milljarða- mæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Hot Tub Time Mach- ine 2 12 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.20 The Theory of Every- thing 12 Mynd sem fjallar um eðlis- fræðinginn Stephen Hawk- ing og samband hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tón- listina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál þar sem tvíburar á unglingsaldri voru myrtir kemur upp á yfirborð- ið og tengist stúdentum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valdamenn í dönsku samfélagi. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.40 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing er faðir tölvunarfræðinnar og réði dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Seventh Son 12 Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Smárabíó 20.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Wild Card 16 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: Flugnagarðurinn Bíó Paradís 20.15 1001 gramm Bíó Paradís 18.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Steinar í vasanum Bíó Paradís 18.00 Gett: Réttarhöldin yfir Viviane Amsalem Bíó Paradís 20.00 Heimamenn Bíó Paradís 22.45 Kolafarmur Bíó Paradís 22.00 Maðurinn í gula vestinu Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Smiðjuvegi 7 200 Kópavogi Sími: 54 54 300 ispan@ispan.is ispan.is CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.