Morgunblaðið - 12.03.2015, Side 40

Morgunblaðið - 12.03.2015, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2015 Þýskir kvikmyndadagar hefjast í dag í Bíó Paradís og standa til 22. mars. Bíó Paradís, Goethe Institut Danmörku og þýska sendiráðið standa fyrir kvikmyndadögunum sem verða nú haldnir í fimmta sinn og sex myndir sýndar sem sagðar eru þverskurður af því besta í þýskri kvikmyndalist á síðustu tveimur árum, 2013 og 2014. Ástarþríhyrningur í opnunarmynd Hátíðin verður sett í kvöld kl. 20 með sýningu á opnunarmynd hátíð- arinnar, Die geliebten Schwestern eða Hinar elskuðu systur, eftir leik- stjórann Dominik Graf. Í henni seg- ir af systrunum Charlotte og Car- oline sem verða báðar ástfangnar af ljóðskáldinu, heimspekingnum og leikskáldinu Friedrich Schiller sem er bæði umdeildur og hrokafullur. „Úr verður ástarþríhyrningur sem ögrar gildum aristókratanna, í fyrstu aðeins saklaus leikur, en snýst síðan í alvarlegri átt með af- drífaríkum afleiðingum,“ segir um myndina í tilkynningu en Schiller kvæntist annarri systurinni, Char- lotte. Myndin var framlag Þýska- lands til síðustu Óskarsverðlauna fyrir bestu erlendu kvikmyndina. Hinar myndirnar sem sýndar verða á kvikmyndadögunum eru Das Zimmermädchen Lynn (Hús- hjálpin Lynn), Westen (Vestrið), Kreuzweg (Krossgötur), Jack og Das finstere Tal (Dalurinn dimmi). Vestur og vestri Í Westen segir af flótta frá austri til vesturs og sögusviðið Austur- Þýskaland í lok 8. áratugarins. Ung kona ákveður þremur árum eftir andlát kærasta síns, Wassilijs, að hefja nýtt líf handan Berlínarmúrs- ins með syni sínum. „Fortíðin sækir brátt að henni þegar leyniþjónustan fer að spyrjast fyrir um hið dular- fulla hvarf Wassilijs. Er hann ennþá á lífi? Var hann njósnari?“ segir um myndina á vef Bíós Paradísar. Das Zimmermädchen Lynn fjallar um húshjálpina Lynn sem nýtur þess að fylgjast með lífi annarra. Dag einn hittir hún hina drottn- unargjörnu Chiöru og fellur fyrir henni. Í Kreuzweg segir af Maríu, 14 ára kaþólskri stúlku sem undirbýr fermingu sína ásamt hópi ung- menna. Kirkjan sem ungmennin til- heyra afneitar því frjálsræði sem ráðamenn í Páfagarði boða og eftir að hafa lært um þær fjórtán stöðvar krossins sem Jesús þurfti að ganga í gegnum á vegi sínum til Golgata heldur María að hún þurfi einnig að feta sama veg til að eiga greiða leið Þverskurður af því besta í þýskri kvikmyndalist  Þýskir kvikmyndadagar hefjast Í nálægri framtíð fer vélvæddur lög- regluher með eftirlit með glæpamönn- um en fólk fær nóg af vélmennalöggum og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Chappie 16 Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.20 Smárabíó 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 20.00 The DUFF Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Focus 16 Kingsman: The Secret Service 16 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efni- legan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.00 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Fifty Shades of Grey 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 22.45 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Mynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og sam- band hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir tónlistina. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál kemur upp á yfirborðið og tengist stúd- entum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valda- menn í dönsku samfélagi. Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Birdman 12 Leikarinn Riggan er þekktastur sem ofurhetjan Birdman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 The Grump Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, um sauðþráan og íhaldssaman bónda á ní- ræðisaldri sem hefur æva- forn gildi í hávegum. Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt leika í lyndi en lífið umturn- ast þegar hún er greind með Alzheimer. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing réði dulmálslykil Þjóð- verja í Seinni heimsstyrjöld. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 17.45 Annie Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Big Hero 6 Sambíóin Álfabakka 17.50 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 22.00 Ferðin til Ítalíu Morgunblaðið bbmnn Bíó Paradís 17.30 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Trend Beacons Bíó Paradís 20.00 Flugnagarðurinn Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.00, 22.45 Íslenska krónan – allt um minnstu mynt í heimi Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Brúni salurinn 30 – 60 manns Blái salurinn 20 – 40 manns InghóllGræni salurinn 60 – 80 manns 80 – 140 manns í hjarta Reykjavíkur Hafið samband í síma 551 7759 Tel + 354 552 3030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is Vesturgata 2 - 101 Reykjavík Aðalsalurinn fyrir allt að 200 manns

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.