Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2011, Blaðsíða 21

Bókasafnið - 01.06.2011, Blaðsíða 21
bókasafnið 35. árg. 2011 21 í sögu Landsbókasafns að stóryrði Jóns séu „því miður alt of sönn og vel rökstudd með fjölmörgum dæmum“ (Jón Jacobs- son, 1919-20, bls. 53) og Páll Eggert Ólason segir að bókin sé „í fám orðum að segja hin mesta ómynd að öllu leyti“ (Páll Eggert Ólason, 1929, bls. 346). Það liðu enda aðeins fjögur ár þar til ákveðið var að gera nýja skrá yfir safnið. Hún kom þó ekki út fyrr en þjóðhátíðarárið 1874.5 Að lokum Jón lýkur ritdómi sínum á þessum orðum: „þetta registur ætti að brenna upp, svo það verði engum til ásteytíngar, nema mönnum þætti hæfa að geyma eitt af þeim í safninu sjálfu til sýnis handa eptirkomendunum“ (Jón Sigurðsson, 1844, bls. 142). Það má geta til gamans að í safninu eru nú varðveitt þrjú eintök af þessu margumrædda riti, þar á meðal eintakið sem Jón Sigurðsson átti sjálfur með athugasemdum hans. Þetta eintak er núna til sýnis á sýningu um fræðastörf Jóns Sigurðs- sonar í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli hans. 5. Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafninu í Reykjavík, 1874. Sjá um hana: Jón Jacobsson, 1919-1920, bls. 62 og 65. Heimildir Aðalgeir Kristjánsson. (1996). „Carl Christian Rafn. Tveggja alda minning.“ Ritmennt. Ársrit Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. 1. ár, bls. 22-52. Bragi Þorgrímur Ólafsson. (2008). „Endurreisn Alþingis 1845 og aðgangur að skjala- og bókasöfnum.“ Bókasafnið 32. ár, bls. 33-35. Einar Laxness. (1979). Jón Sigurðsson forseti 1811-1879. Reykjavík. Jón Jacobsson. (1919-1920). Landsbókasafn Íslands 1818-1918. Minn- ingarrit. Reykjavík. Jón Sigurðsson. (1857-1876). „Formáli.“ Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn. I. bindi, bls. iii-xii. Kaupmannahöfn. Jón Sigurðsson. (1844). „Registr yfir Islands stiftisbókasafn. Videyar klaustri. Prentad á kostnað stiftisbókasafnsins 1842. 8.“ [Ritdómur] Ný félagsrit 4. ár, bls. 131-142 . Jónas Hallgrímsson. (1837). „Um rímur af Tristrani og Indíönu.“ Fjölnir 3. ár, bls. 18-29. Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurðssonar 1811-1911. [Bréf Jóns Sigurssonar. Úrval]. (1911). Reykjavík. Páll Eggert Ólason. (1929). Jón Sigurðsson. I. bindi. Reykjavík. Registr yfir Íslands stiftisbókasafn. (1828). Kaupmannahöfn. Registur yfir Íslands stiftisbókasafn. (1842). Viðey. Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafninu í Reykjavík. (1874). Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.