Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 5

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 5
SÉRA GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON: Pingeyrar í annarri Mósebók 3. kapitula 5. versi standa þessi orð: „Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð.“ Heilög jörð er aðeins þar sem guð er nálægur, þar sem kraftur hans lielgar og blessar. Ég þekki engan stað á okkar blessaða landi, utan biskupssetranna tveggja, Hóla og Skálholts, er fremur hefur verið helgaður af nærveru guðs, laugaður af náðarlindum hans en einmitt Þingeyrar í Húnaþingi. Hér er heilög jcirð. Hér hefur guð talað og verið að verki í aldanna rás. Á slíkum stöðum sem þessum, skulu því skór dregnir af fótum í andlegum skilningi. Þar á ekki harkið né háreystin heima, heldur skal gengið hljóðum skrefum um helg- an lund og hlustað í lotning á nið sögunnar. Látum þann undir- straum gagntaka vitundarlíf vort, fylla hugi vora þakklæti fyrir dýr- an arf og binda oss traustum böndum við þá fortíð, er vér stöndum rótum í og eigum allt að þakka. Þingeyraklaustur var stofnsett árið 1133 og var við lýði í rúmar 4 aldir eða til ársins 1551 er það lagðist niður, sem önnur klaustur á landinu við siðaskiptin. Það skipar þann heiðurssess, að vera elzta íslenzka klaustrið og auk þess var þar stunduð mest bókleg iðja. Um klausturhreyfinguna er það annars að segja, að hún er al- þjóðleg kirkjuleg hreyfing, ein grein af meiði heimsflóttastefnunn- ar, er fram kemur sem svar við mikilli lífsnautn og menningar- þreytu. Hún er sprottin upp, sem andstaða gegn því, að kristnir menn samlagist hinum heiðna heimi og taki upp venjur hans og siði. Hún rís, þegar kirkjan þótti vera helzt til of veraldleg, og hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.