Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 7

Húnavaka - 01.05.1965, Page 7
HÚNAVAKA 5 Þingeyrakirkja. (Teikning Halldórs Þorsteinssonar.) ar létu sig hina ungu og skipulagslausu kirkju hér litlu skipta. Eini maðurinn, er bar hag hennar fyrir brjósti, var Ólafur helgi Har- aldsson, er lét afnema heiðna siðu og sendi hingað biskup, Bjarn- varð Vilráðsson hinn bókvísa. Helztu áfangar til eflingar kirkjunni voru þessir: Árið 1055 vígð- ist ísleifur Gissurarson til biskups í Skálholti. Árið 1106 er stofn- aður sérstakur biskupsstóll á Hólum, tíundinni komið á árið 1096, kristinnréttur hinn forni, þeirra Ketils og Þorláks biskupa, lögtek- inn árið 1123, Þingeyraklaustur stofnað 10 árum síðar og skólar risu á biskupssetrum. Við alla þessa áfanga sótti kristin trú fram, og það varð henni

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.