Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 27

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 27
HÚNAVAKA 25 veðursæld mikil ug brosir bærinn við sól. Beitarhús voru ofan brúna á Vatnsskarði, er þar oft snjólétt og góðir hagar. Síðustu búskaparár þeirra þar, lá féð við opið og var húsanna vitjað einu sinni á dag. Upprekstrarland á CJil á Eyvindarstaðaheiði. Um það leyti senr þau hjón fluttu í Svartárdalinn færðist gróska í félagslíf sveitarinnar og áttu þau sinn stóra þátt í því. Stefán var einn af stofnendum söngfélags, sem var fyrsti vísir að Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, er ennþá starfar með mikilli prýði. Eb'sabet segir þannig frá stofnun kvenfélags í Bólstaðarhlíðar- ’nreppi: Fyrir orð lrú CJuðríðar Sigurðardóttur, fyrri konu Jónatans bónda jósafatssonar á Holtastöðum, fór ég á fyrsta sambandsfund norð- lenzkra kvenna. Ég hafði áður hjálpað henni við ýmislegt varðandi liennar störf í kvenfélaginu í Langadal, en það var þá eina kven- félag sýslunnar. Frú Guðríður kostaði alveg þessa ferð mína. Fg varð mjög hrifin af ýmsu því sem ég kynntist og kom jrað mér að góðu gagni seinna. Þetta var árið 1926. Ekki löngu seinna boðaði ég svo til fundar heima hjá mér í því skyni að ræða um stofnun kvenfélags. Tvær konur mættu svo ekki voru undirtektirnar líflegar. Ég vildi þó ekki leggja árar í bát og boðaði annan fund. .4 þeim fundi mættu 10 eða 12 konur og varð Jrað stofnfundur kvenfélags, sem síðan hefur starfað nokkuð og ver- ið vel vakandi. Ég hef setið nokkra iandsfundi kvenna og nú síðast á liðnu vori sambandsfund. .4 fyrri búskaparárum Jreirra Stefáns og Flísabetar var töluvert um flakkara, meðal þeirra voru: Guðmundur dúllari, Sölvi Helga- son, Arni gersemi og Símon Dalaskáld, allt þjóðkunnir landshorna- menn. — Hugur manna til þessara flækinga var yfirleitt góður. Þeir voru fróðir um margt og kunnu frá ýmsu að segja, því þeir fóru víða. Blöð voru þá ekki algeng á heimilum og bárust því fréttir seint milli byggða. Þessum mönnum var því ætíð vel tekið. Þeir gátu jafnvel orðið kærkomin tilbreyting í einmanalegum hversdagsleika afdalabúanna. í mjög fáum tilfellum voru þeir upp á þrengjandi eða óþrifalegir, enda þótt þeir væru fremur fátæklega til fara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.