Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 29

Húnavaka - 01.05.1965, Side 29
HÚNAVAKA Ti Stefán Sigurðsson og Eiisabet Guðmundsdóttir. ;i er skollin stórhríð. Þannig var það, að ýms atvik urðu til þess að fé var ekki látið út áður en veðrið skall á, á einum bæ var t. d. verið að lesa húslestur. Þau Stefán og Elísabet eignuðust tvær dætur. Önnur þeirra, Sig- urbjörg, nýlega gift, dó úr berklum ung að árunr. Hún lét eftir sig eina dóttur, sem nú er fulltíða kona gift og búsett í Reykjavík. Hin dóttirin, Ingibjörg, er búsett á Blönduósi. Hún var gift Þor- steini Jónssyni frá Eyvindarstöðum. Mann sinn missti hún árið 1958. Þau eignuðust tvö börn. Hæng tannlækni í Reykjavík og Elísabetu við nám í VI. bekk menntaskólans á Akureyri.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.