Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 62

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 62
60 HÚN AVAKA Kemur þá inn húskona ein með miklu írafári og segir að nautið sé sloppið út. Þetta mun hafa verið allstórt naut og ekki vel þokk- að af heimafólki. Pálmi snarast á fætur og biður Ólaf að koma með sér, en hann vill ekkert við það eiga og fer hvergi. Líður nú og bíður þar til Pálmi kemur inn aftur. Olafur spyr hvernig gengið hafi með nautið. „Auðvitað kom ég bolaskrattanum inn,“ sagði Pálmi. „Já, sá verður að vægja, sem vitið hefur meira,“ sagði Olafur. Böðvar Þorláksson, fyrrum hreppsstjóri á Blönduósi, var organisti í Blönduóskirkju. Einu sinni sem oftar var hann að annast orgel- leik við messugjörð og stóð yfir einn sálmurinn. Allt í einu snýr Böðvar sér við í stólnum og segir við einn söngmanninn svo hátt að vel mátti heyra: „Heyrðu lagsi, veiztu ekki að drottinn á að vera hálfnóta,“ sezt karl svo aftur og heldur áfram að spila sálminn eins og ekkert hafi í skorizt. Einu sinni var verið að iarðsyngja á Blönduósi og var athöfnin að verða búin upp í kirkjugarði. Böðvar Þorláksson stóð þar nálægt gröfinni og var þétt kenndur. Kemur þar, að kórinn er að enda við síðasta versið af sálminum „Allt eins og blómstrið eina“ og syngur — „kom þú sæll þá þú vilt“. Er þá sagt að Böðvar hafi geng- ið að gröfinni, tekið upp glas, rétt út höndina að gröfinni og sagt: „Já, komdu sæll þegar þú vilt, vinur.“ Og fengið sér vænan sopa úr glasinu á eftir. Einu sinni fór Ari jónsson sýsluskrifari á Blönduósi til Hannesar Finnbogasonar er var þá héraðslæknir og tjáði honum að hann hefði þá fyrir stuttu farið út á Skagaströnd með fólk, asnazt illa búinn, trefillaus og yfirleitt þunnt klæddur, orðið kalt og kvefast. Spyr hann nú Hannes, hvort hann geti ekki látið sig hafa eitthvað við þessum skratta. Hannes kvað horfa á Ara nokkra stund, en segja svo, að það hljóti að vera hægt. Tekur hann fram pappíra sína, skrifar „reseft“ og fær Ara. Ari fer sem venja er beint á apótekið og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.