Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 66

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 66
H U N A V A K A r>4 hvíld og þá notaði fulltrúinn tækifærið til að sýna, að hann fylgd- ist með. „Hvað lieitir þetta nýja félagsheimili," spurði hann. „Ég man það nú ekki vel. En mig minnir að það heiti „Lótus- blómið“,“ sagði frúin. En hún var ekki viss. Fulltrúanum fannst það alveg fráleitt, og trúði því ekki, en frúin taldi, að það gæti vel verið. l>að gæti stafað af erlendum áhrifum, sem streymdu yfir landið úr öllum áttum. Svo væru allir orðnir hundleiðir á þessum „verum“. Eulltrúinn hélt því fram, að hér gætti japanskra áhrifa lítið, og þar með hættu þau að tala um félagsheimilið. En frúin hafði fleira til þess að prýða staðinn. En hvort menn taka það sem tromp frúarinnar eður ei, þá gáfu svipbrigði hennar það lyllilega í skyn. „Svo getur vel verið að alþingismaðurinn heiðri Húnavökuna með því að verða viðstaddur," sagði hún. „Er það ríki bóndinn á Löngumýri?" spurði fulltrúinn, og nú virtist skrifstofuandleysið víkja fyrir sjálfstæðri hugsun eitt augna- blik. Frúin tók eftir breytingunni á manni sínum, og varð glöð í hjarta sínu, því stundum leiddist henni skrifstofustíllinn á honum. „Honum er margt til lista lagt þeim manni,“ sagði hún. Svo kom þögn dálitla stund, síðan hóf hún mál sitt á nýjan leik: „Hann flyt- ur beztu ræðurnar á Alþingi íslendinga, og þar að auki syndir hann yfir jökulár eins og ekkert væri. Svo þú sérð að Austur-Húnvetning- ar senda ekkert smámenni ti! höfuðborgarinnar sem fulltrúa sinn.“ Svipbrigði frúarinnar nutu sín vel á meðan hún sagði þetta. I>au röbbuðu um þetta aftur á bak og áfram, og fulltrúinn smá breyttist úr skrifstofuhlekk í frjálsa persónu, sem talaði um menn og málefni en ekki tálnaformúlur eða verzlunarbrellur. Næst þegar við virðum fyrir okkur fulltrúahjónin, þá eru þau komin á leið norður í rútunni. F.n frúnni líður ekki sem bezt. Ekki af því, að lnin sé bílveik, heldur vegna persónu, sem situr aftast í bílnum. l>ar er sem sagt kominn lögregluþjónninn, sem áður er getið í þess- ari sögu, og ekki nóg með það, heldur virðist sem svo að hann og fulltrúinn þekkist. Sér til mikillar skelfingar sér frúin, að maður hennar stendur upp og sezt hjá lögregluþjóninum, og taka þeir tal saman. Frúin reynir að hlusta, en henni tekst það ekki. l>eir heilsast mjög vingjarnlega, og það er sýnilegt, að þeir eru hinir mestu mátar. Lögregluþjónninn segir honum, að hann sé að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.