Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 69

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 69
HUNAVAKA 67 liinn með hökutopp og bítilhár. Alveg æpandi misræmi fannst mér, en ég var ekki spurð um það og þagði en þokaði mér hljóðlega út í hornið hjá píanóinu. „Þú ert að verða áttatíu og fimm ára,“ sagði sá með toppinn. „Hvað getur þú sagt mér á þessum merku tímamótum?" Nú komu í Ijós tvær skrifblokkir upp úr skjalatöskunum. Hvítar hendur, með ósnyrtum nöglum, flugu leifturhratt ylir pappírinn. „Sagt,“ þrumaði afi. „Margt get ég sagt, hefi lifað tímana tvenna og þrenna, held ég. Verst eru þessi vísindi, sem fara með allt norð- ur og niður.“ Hendurnar stönzuðu og fjögur augu litu í spurn á afa. „Já, þessir fyrir sunnan. Ég svalt þegar ég var ungur. Var magur og kraftalaus. Svo fór ég að éta ket.“ „Já kjöt,“ leiðrétti sá með skeggið. „Nei, ket, ég sný ekki til baka með það, spikfeitt ket. Súrt slátur, tólg og mikinn rjóma í kaffið, þegar ég fór að búa. Ég hámaði í mig púðursykur með feitum lummum. Brennivínskaffi og sterka vindla í veizlum. Brennivínsfleyg í vasanum í öllum ferðum. Svo segja þessir bjálfar, að allt þetta indæli lífsins sé banvænt eitur. Já og blessuð mjólkin, sem ég drekk í pottatali, hún er eitur. Svei.“ Ég stóð upp. „Afi, þú mátt ekki vera æstur, góði. Mennirnir vilja heyra um ævi þína, ekki um matinn." „Snáfaðu burt stelpa.“ Ég læddist í skotið mitt, þetta var von- laust. „Hefur þú ekki kynnzt mörgu góðu fólki?“ spurði bítillinn. „Góðu, og jæja. Meira af rusli og skríl. Húsbændur mínir voru harðir og nízkir. Sveltu hjúin, höfðu af hinum fátækari, tröðkuðu á smælingjunum. Þetta er alveg eins núna, bara farið betur með það.“ „Hvað heldur þú um æskuna í dag?“ Sá með skeggið horfði áfjáður á afa. „Æskuna, hún er alveg bandvitlaus. Strákar safna stelpuhári, stelpur láta snoða sig. Ég. heyrði um daginn um nýjan dans. Það hvað sprella með löppunum upp um allt, með fettum og brettum. Hafið þið heyrt annað eins piltar?“ Tvímenningarnir voru samansignir. „Þú giftir þig?“ Þeir spurðu báðir í einu. „Já, auðvitað,“ „og til fjár,“ sögðu strákarnir. „Hún var stórrík en ekki beint fríð — ykkur að segja. Þetta gekk allt vel. Við áttum 13 börn. Já hvílíkt, það var nóg að gera á þessum bæ, drengir." „Lifir konan?“ „Lifir," afi hikaði. „Nei ónei, hún dó. Stelpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.