Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 72

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 72
70 HÚNAVAKA en snaggaralegur strákur. Mér finnst liann vera alltof lítill að aka svona stórum bíl. Hann heitir Jón Sigurðsson og er frá Sleitu- stöðum. Nú er bezt að segja ykkur örlítið frá farþegunum. Það er eins og Jieir hafi tekið sér sæti í bílnum eftir mannvirðingum. Fremst hjá bílstjóranum situr auðvitað fararstjórinn, Kristófer í Köldukinn, og hans kona. Þetta er virðulegur maður, sem veit hvað honum ber að gera. Rétt Jiar aftan við situr aldursforseti ferðarinnar, Sigurjón bóndi á Orrastöðum, hann ferðast ævinlega með ungdómnum í sveitinni. Litlu aftar í bílnum er nýtrúlofað par, óskaplega ánægt á svipinn, og svo eru tveir ungir elskendur Jsarna innanborðs. Þau eru svo ástfangin að maður fellur hreint í stafi. Það virðist ekkert skyggja á Jiiótt þokan nuggi sér upp við bílrúðurnar, Jiað hlýtur að vera gaman að vera svona óskaplega ástfangin. Aðrir farþegar eru unglingar eins og gengur, sem fátt markvert er um að segja. Bíllinn flýgur áfram. Þegar komið er upp á Vatns- skarðið er öll þokan farin og sólin skín í heiði. F.kki er Jdví að neita að allir urðu sólinni fegnir, en þá kom upp annað vandamál. Þessi ltlessaður bíll mátti heita úr tómu gleri fyrir ofan sæti og birtan varð alveg gífurleg. Samþykkt var að stoppa í Varmahlíð, því marg- ir höfðu hug á að fá sér sólgleraugu, flestir höfðu gleymt að taka ]>au með í þokunni um morguninn. A hæðinni hjá Arnarstapa er stanzað. Bílstjórinn lýsir Skagafirð- inum, sem nú baðaði sig í fegursta skarti. Öll helztu örnefni kunni hann að sjálfsögðu utan að og allir fylgdust vel með. Þegar að Varmahlíð kom var ekki búið að opna „sjoppuna", en afgreiðslumaðurinn var vakinn — Jrað er að segja „ræstur út“. — F.g vissi aldrei hvort hann var vakandi eða sofandi. — En því miður fengust engin sólgleraugu hjá honum, — seldi Jrau síðustu í gær, — svo allir urðu að vera í birtunni áfram. Myndasmiðir fararinnar fóru Jaegar að starfa og voru það ungu elskendurnir, sem Jreir höfðu fyrst og fremst áhuga á, en þau voru svo innilega feimin við umheiminn að ekki var viðlit að ná af þeim rnynd, þau hlupu sem fljótast inn í bílinn. Ekið var nú sem leið liggur um Hólminn, Blönduhlíð og Norð- urárdal. Fararstjóri og bílstjóri vöktu athygli á helztu merkisstöð- um og sögðu nöfn á fjöllum. Um Öxnadalsheiðina er lítið að segja, þar er heldur ósjálegt landslag og lítið sem augað gleður. Var þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.