Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 75

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 75
H Ú N A V A K A 7.‘5 meðan við fórum upp að fossinum. í.ítið fannst mér til um um- oengnina á þeim fjölfarna stað. IJað er of víða sem enn er ábóta- vant umgengni á fjölförnum stöðum á landi hér. Við höldum áfram. Jón bílstjóri segir okkur skemmtilega sögu um sveitarmeting milli Aðaldælinga og Reykdælinga. Senn sjáum við heim að Laugum, dásamlegur staður og fagurt umhverfi, við eigum að stanza Jrar á heimleiðinni. ()g áfram brunar bíllinn og innan stundar horfum við yfir Mývatnssveitina með öllum sínum undurfögru náttúrufyrirbærum. Hinn virðulegi Vindbelgur trón- ir einn og óstuddur, gott tákn um Jnngeyskt stolt. Nú er enginn tími til að syngja. Jón og Kristófer hafa frá nógu að segja í magn- arann og eru óþreytandi að útskýra það sem fyrir augun ber. A einum stað niður með vatninu sáum við tvo fiskimenn ný- komna að landi með afla sinn. — Jón stiiðvar bílinn og allir fara út. Guð minn góður, en sú veiði. Þarna voru rnargar hrúgur af skín- andi fallegri ltleikju, en mennirnir voru að sama skapi púkalegir og bleikjurnar voru fallegar, og það leyndi sér ekki að Jreir voru lítið hrifnir af þessari heimsókn. Næsti viðkomustaður voru Dimmuborgir. Þær verða mér minni- stæðar meðan ég lifi. Ef ég væri skáld myndi ég yrkja um allar þær kynjamyndir sem ég sá. Ég gleymdi tímanum, og hrcikk upp við bíl- flaut í fjarska. Ég leit á klukkuna, tíminn var kominn. Kristófer fararstjóri var eflaust að kalla saman liðið. Ég þaut sem fætur tog- uðu og innan stundar var ég komin að hliðinu, Jrar voru ferðafélag- arnir að koma. Við tókum upp nesti okkar í brekkunni hjá Reynihlíð, Jrað þarf líka að hugsa um magann í svona ferðum. Þaðan ókum við upp á Námaskarð. Þaðan var skyggni mjög gott allt austur til Hólsfjalla og Austfjarðahálendisins. Það er næsta furðulegt að sjá rjúkandi gufuna upp úr jörðinni allt í kringum sig, og sjóðandi leirhverina í hverri sprungu. Við fengum ekki að fara út úr bílnum á Náma- skarði, fararstjórinn liélt að eitthvert okkar dytti í einhvern leir- pyttinn, og Jrað virtust allir ánægðir með þá ráðstöfun, enda nutum við vel útsýnisins úr þessum gluggastóra bíl. Frá Námaskarði var haldið heim á leið. Var farið til baka norð- an við Mývatn og sem leið liggur til Akureyrar með viðkomu á Laugum. Þegar við komum á vesturbrún \;aðlaheiðar sáurn við næsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.