Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 86

Húnavaka - 01.05.1965, Page 86
Ur syrpu SVEINBJARNAR ATLA MAGNÚSSONAR frá Syðra-Hóli Sveinbörn Atli Magnússon er fæddur á Syðra-Hóli í Húnaþingi sonur hjónanna Magnúsar Björnssonar fræðimanns og Jóhönnu Albertsdóttur frá Neðstabæ í Norðurárdal. Sveinbjörn lauk gagnfræðaprófi á Akureyri og stundaði barna- kennslu í 15 ár. Nú er hann starfsmaður hjá Kaupfélagi Húnvetn- inga. Kona hans er Ásgerður Egilsdóttir frá ísafirði. Sveinbjörn hefur mjög gaman af kveðskap og á mikið safn af lausavísum. Hann hefur leyft Húnavöku að birta hér örlítið úr syrpu sinni. I. Meðan styrkjum öllum eyða yfirvöld og þingsins peyjar. Undirdjúpin eru að greiða uppbætur á Vestmannaeyjar. Óskar Sigurfinnsson, Meðalheimi. II. Á gamlan hátt í gangna þröng geng ég fátt þó kunni. Nú er smátt um fögur föng, frost í náttúrunni. Hallgrímur Sveinn.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.