Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 87

Húnavaka - 01.05.1965, Page 87
HÚNAVAKA 85 III. Ætli það verði ær og smér eða gullið rauða auðurinn, sem endist þér yfir gröf og dauða. Tíminn ekur oft í kaf arði vinninganna. En lengi bjarmar leiftur af ljósi minninganna. Kristján Sigurdsson, Höfðakaupstað. IV. Atthaganna innsta þrá elur minjaforðann. Hvergi er grasið grænna en á grundunum fyrir norðan. Ásgrímur Kristinsson frá Asbrekku. V. Hugann bind við hest og kind hress af linda vínum. Sólin hrindir tind af tind töframyndum sínum. Þorsteinn Asgrimsson frá Asbrekku. VI. Heiðablærinn hreinn og tær hreysti færir taugum. Ljóma slær á lauf, sem grær, landið hlær við augum. Kristhm Bjarnason.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.