Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 88

Húnavaka - 01.05.1965, Side 88
86 HÚNAVAKA VII. Ástin magnast má það sjá mærin agnið bítur. Blíðum fagnaðsbylgjum á báru-vagninn flýtur. Ólafur Sigfússon. VIII. Helsi sitt á gildan grepp gamli tíminn setur. Örlaganna Akrahrepp enginn forðazt getur. Þórarinn Þorleifsson frá Neðstabæ. IX. Hafa glatað sæla og synd sínum gömlu skorðum, því er önnur andlitsmynd ævinnar, en forðum. Þó að orni enn um stund ylur handabandi finnst mér eins og seilzt um sund sitt frá hvoru landi. Þormóður Pdlsson frá Njálsstöðum. X. Þegar mér er lífið leitt og lifi á hæpnum vonum. Þá veit guð ég þrái heitt þjóðnýtingu á konum. Lúðvik Kemp.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.