Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 89

Húnavaka - 01.05.1965, Side 89
HÚNAVAKA 87 XI. Að mér læðast hlýtt og hljótt hugðar kæru efnin. Þessi varð mér vökunótt verðmætari en svefninn. Björn Gestsson frá Björnólfsstöðum. XII. Ort við skál. I>ó ég gengi um grýttar jarðir og gróðrar fengi lítið val. I kvölcl ég sprengi klafa og gjarðir, í kvöld mig enginn beygja skal. Vilhjálmur Benediktsson frá Brandaskarði. XIII. Ort i Herdisarvik. H ér við yztu úthafsströnd með allan heirn að baki rétti skáldi herrann hönd hinzta flugs í taki. Sr. Gunnar Árnason á Æsustöðum. XIV. Andinn glaður á sitt lag er þó maður snauður. Undra hraður ertu í dag Orrastaða-Rauður. I>að á að keppa í orðaflaumi andans gáfur pína í ljós. Kjaftaásar í stríðum straumi stefna nú á Blönduós. Rugnar Sigurðsson frá Gröf í Víðidal.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.