Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 91

Húnavaka - 01.05.1965, Page 91
HÚNAVAKA 89 XVII. Haustsins ljómar litamynd lífsins ómar kraftur, en húsin tóm og hvergi kind kulnuð blómin aftur. Auðbjörg Albertsdóttir, Hafursstöðum. XVIII. Ekki set ég út á það ögn þó betur hvessti. Þögnin getur orðið að óláns vetrargesti. Sigriður Jóhannesdóttir. MANNFJÖLDI í AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU 1. desember 1964 voru sýslubúar 2393. Karlmenn voru 1259, en konur 1134. Á Blönduósi voru 673 íbúar, í Höfðakaupstað 614 og í sveitum 1106 íbúar. Bólstaðarhlíðarhreppur var með ......... 197 íbúa Svínavatnshreppur ...................... 158 íbúa Ashreppur .............................. 153 íbúa Torfalækjarhreppur ..................... 148 íbúa Sveinsstaðahreppur ..................... 132 íbúa Skagahreppur ............................ 116 íbúa Engihlíðarhreppur ...................... 111 íbúa Vindhælishreppur ......................... 91 íbúa Athygli vekur að á aldrinum 1 — 15 ára eru á Blönduósi 30 fleiri drengir en stúlkur og í Höfðakaupstað 27 fleiri. Virðast því fæðast fleiri drengir en stúlkur, nú síðustu árin.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.