Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 54
52
HÚNAVAKA
hæð og fannkoma virtist þá í hámarki og var naumast stætt á nreln-
um við skálann. Við, sem ekkert höfðum hreyft okkur um daginn
reyndum að taka á móti þeim, sem í hríðinni höfðu barizt eftir
föngum. Okktir þurfti ekki að líða illa í skálanum, en raki varð
mjög mikill, er menn komu fannbarðir inn í Jilýjuna. Vistir banda
mönnum voru nægar, þótt legið yrði alllengi, en þrengsli voru ákaf-
Jeg á liestununr í lrestlrúsununr tveinrur, og vont að gefa þeinr. Ann-
að Irestlrúsið stendur suðaustan í nrelnum, grafið talsvert niður. Var
því allmikil liætta á að jrað lennti í kaf og liestununr jrá Jiætt við
köfnun af loftleysi. Var Jrví farið alloft út unr nóttina til að gæta
að jressu. Hríðin buldi á þakinu alla nóttina óbreytt og er dagaði
fóru allir á stjá. Lítið sást frá sér, en augljóst var að fönnin var
óskapleg. Staðlrættir við skálann eru þannig að sæluliúsið og annað
lrestlrúsið eru upp á löngum og lrreiðunr ás, senr liggur frá norðri
til suðurs. Nú var slétt af ásnum og austur á flá. Hestlrúsið, sem
neðar stendur var í kafi, og slétt af stafninunr og lengst austur á
nróa. Kindurnar, er í girðingunni voru, lröfðu ekki látið sig fenna,
en lömbin virtust tæplega sjálfbjarga vegna snjóbrynju.
Nú var úr vöndu að ráða. Menn voru á einu nráli unr að aJlar
leitir t'æru ólrugsandi. Fyrst og frenrst var lrríðinni ekki lokið, í öðru
Jagi var augljóst að ófærð væri slík að skepnum yrði ekkert komið
áleiðis. Við vorum að þrotum konrnir nreð lrey fyrir Irestana, og
jreirra rægna var óltugsandi að dvelja þarna mikið lengur. Var þá
tæplega nema einn kostur eftir, að reyna að brjótast til byggða með
allan flokkinn, og var víst flestunr ljóst að sú för gæti orðið allnrikil
þrekraun. Mun og mörgunr lrverjum slíkt ekki ljúft, að ganga þann-
ig frá ætlunarverki sínu hálfnuðu. Var nú tekið til við að nroka göng
frá neðra hesthúsinu, fylltust þau þó jafnharðan í skafbylnum. Ég á
jarpan lrest, traustan og stóran, hann var við dyrnar, og lrrauzt nú út
í fönnina, er dyr lukust upp. Umbrot lrans voru slík að lrann gjör-
sanrlega lrvarf í snjókófi. Hef ég aldrei verið við að taka hest úr lrúsi
við slíkar aðstæður. Að lokum náðum við öllum hestununr út. Voru
þeir kvikir og ókyrrir við álagningu, senr vonlegt var. Allur farang-
ur var skilinn eftir, líka að sjálfsögðu, dráttarvélin. Fimnr menn
skildu við aðalhópinn, ætluðu að reyna að liagræða fé, er þeir gætu.
Náðu þeir okkur um kvöldið sunnarlega á Öfuguggavatnslræðum.
Það var liðið að lrádegi, er lagt var af stað. Þá um stund birti dálítið,
en fljótlega dimmdi aftur og liélzt svo til kvölds.