Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 114
112
HUNAVAKA
STJORNIR U.M.F. VORBOÐANS 1915-1965
Stjórnir fclagsins hafa verið eins og hér
segir, en nokkuð vantar þó í, þar sem
gjörðaba-kur hafa glatazt:
Timabilið 1915-1919:
Sigurður E. Guðmundsson, formaður.
ísleifur H. Arnason, ritari 1915—1917 og
1918-1919.
Bjarni O. Frímannsson, gjaldkcri 1915—
1918.
Guðmundur Fr. Agnarsson. ritari 1917—
1918.
Hilmar A. Frímannsson, gjaldkeri 1918—
1919.
Timabilið 1919-1921:
Bjarni O. Frímannsson, formaður.
Arni Á. Guðmundsson, ritari 1919—1920.
Hilmar A. Frímannsson, gjaldkeri 1919—
1921.
Vilhjálmur Benediktsson, ritari 1920—
1922.
Jakob B. Bjarnason, gjaldkeri 1921—1924.
l’áll H. Árnason, ritari 1922—1924.
Timabilið 1921—
Hilrnar A. Frímannsson, formaður.
I’áll H. Árnason, ritari 1924—
Jakoh B. Bjarnason. gjaldkeri 1924—
Timabilið 1958-1917:
Páll H. Arnason, formaður.
Sigurður Þorbjörnsson, ritari 1938—1940
og 1941-1947.
Hilmar A. Frímannsson. gjaldkeri 1938—
1941.
Jón Karlsson, gjaldkeri 1941—1947.
Ástvaldur Kristófersson, ritari 1940—1941.
Timabilið 1917—1950:
Hörður Valdimarsson, formaður.
Pétur H. Björnsson, ritari 1947—1950.
Björn Karlsson, gjaldkeri 1947—1950.
Timabilið 1950—1951:
Elsa Þorsteinsdóttir, formaður.
Pétur H. Björnsson. ritari 1950—1951.
Björn Karlsson, gjaldkeri 1950—1951.
Timabilið 1951-1966:
Pctnr H. Björnsson fortnaður.
Sigurbjörg Sigfúsdóttir. ritari 1951—1952.
Hilmar Frímannsson, gjaldkeri 1951—1954.
Sigurður H. Þorsteinsson, ritari 1952—1953
og gjaldkeri 1954—1955.
Björn Karlsson. ritari 1953—1955.
Ari H. Einarsson, ritari 1955—1966.
Ævar Þorsteinsson, gjaldkeri 1955—1956.
Frímann Hilmarsson, gjaldkeri 1956—1962.
Haraldur H. Líndal, gjaldkeri 1962—1965.
Runólfur B. Aðalbjörnsson, gjaldkeri 1965
-1966.
Núverandi stjórn U. M. F. Vorboðans
skipa:
Pétur H. Björnsson, formaður.
Ari H. Einarsson, ritari.
Runólfur B. Aðalbjörnsson, gjaldkeri.
Félagið telur nú 30 meðlimi og hefur
talan verið svipuð undanfarin ár.
Aðalritstjórar „Vorboðans", blaðs U.M.F.
Vorboðinn arin 1915—1966:
Jakob B. Bjarnason 1922—1927.
Páll H. Árnason 1927-1930.
Pétur Þ. Einarsson 1930—
Guðrún Ó. Árnadóttir 1938—1940.
Sigtirður Þorbjörnsson 1940—1942.
Anna Árnadóttir 1942-1945 og 1946-1947.
Elísabct Árnadóttir 1945—1946.
Björn Karlsson 1947—1951.
Einar Björnsson 1951—1954.
Ari H. Einarsson 1954—1966.