Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 118
116
HUNAVAKA
hafa grunað þetta vor, þegar lagnað var lyrstu stigum Vorboðans á
Héraðsmóti U.S.A.H.
Arið 19.r)(i voru aftur sendir keppendur á ínótið og unnu stúlk-
urnar þrefaldan sigur í 80 ni. hlaupi. lJá var keppt í annað sinn við
Vorbke og hafði nú frjálsíþróttagreinum verið l jölgað nokkuð. Vor-
blær vann með 88 stigum, Vorboðinn hlaut 28 stig. Knattspyrnuna
vann Vorboðinn með 8:2. Sama ár var einnig keppt í knattspyrnu
við Umf. Hólstaðarhlíðarhrepps og Knattspyrnufélag Rlönduóss.
Á Landsmóti U.M.F.Í. á Þingvöllum 1957 voru 8 stúlkur úr
Vorboðanum í sveit U.S.A.H. sem varð 8. í 5x80 m. boðhlaupi.
Sveitina skipuðu: Laufey Olafsdóttir (Fram), Guðrún Friðriksdótt-
ir (Hvöt), Guðrún Blöndal (Vorb.), F.lsa Oskarsdóttir (\7orb.) og
Margrét Hafsteinsdóttir fV'orb.).
Arið 1958 voru 4 úr Vorboðamun valdir í lið U.S.A.H. gegn
H.S.S. í þeirri keppni setti Guðlaug Steingrímsdóttir sitt fyrsta
U.S.A.H.-met, hljóp 80 m. á 11,1 sek. Finnig voru 4 valdir í knatt-
spyrnulið U.S.A.H.
Á Héraðsmóti 1959 setti Ciuðlaug Steingrímsdóttir 2 U.S.A.H.-
met og Vorboðinn hlaut 101 stig. V'orboðinn hlaut verðlattn
U.S.A.FI. lyrir bezta þátttöku í íþróttavikunni 1959. Sömu verð-
laun hlut V'orboðinn árin 1960, 1961, 1962 og 1968.
1960 var í fyrsta sinn keppt sér í kvennagreinum á Héraðsmóti
U.S.A.H. Vorboðinn vann kvénnakeppnina með 55 stigum og hlaut
bikar til eignar. Vorboðinn vann kvennakeppnina einnig árin
1961, 1962 og 1968 og átti hin frábæra íþróttakona Guðlaug Stein-
grímsdóttir mestan þátt í þessum sigrtim. Hún hlaut bikar frá
IJ.S.A.H. fyrir að setja íleiri en 10 U.S.A.H.-met árið 1960 og átti
það ár öll metin í kvennagreinunum. Á haustmóti 1961 náði Guð-
laug betri árangri, en þágildandi íslandsmet, í 2 greinum; fimmtar-
þraut, hlaut 3174 stig og hljóp 80 m. grindahlaup á 13,2 sek., en
metin fengust ekki staðlest sökum smá halla á hlaupabraut. Einnig
setti hún 3 U.S.A.H.-met að auki á sama móti. Guðlaug hlaut bikar
frá U.S.A.H. fyrir að setja fleiri en 10 IJ.S.A.H.-met árið 1961, ann-
að árið í röð, og Ásta Karlsdóttir lilaut heiðurspening fyrir að setja
fleiri en 5 U.S.A.H.-met árið 1961.
Vorboðinn sendi 11 keppendur á Héraðsmót U.S.A.FI. 1962 og
náðu þeir glæsilegum árangri. Guðlaug Steingrímsdóttir vann allar
greinar kvenna og setti 2 ný U.S.A.H.-met. Sveit V'orb. vann 4x100