Húnavaka - 01.05.1967, Síða 169
HÚNAVAKA
1G7
HÖSKUI-DSSTAÐ A P R F.STA KALI..
Pé.tur Jónsson, Stóra-Bergi, Höfðakaupstað, andaðist 1S. fehr.
Hann var fæddur 9. okt. 1891 á Miðgili í Langadal. Foreldrar hans
voru hjónin, Jón Sigurðsson, ættaður úr Kelduhverfi, og Guðný
Pálsdóttir, er hjuggu lengst af á Balaskarði í I.axárdal. Árið 1920
hóf Pétur búskap á Hofi á Skagaströnd, og hjó þar lengst af á móti
Páli Jónssyni hróður sínum. F.n 1944 fluttu þeir hræður í Hiifða-
kaupstað, settist Pétur þá að á Stóra-Bergi. Alla hans búskapartíð
var Vilhorg Jé)nsdóttir, systir lians, ráðskona hjá honum.
Pétur Jónsson var góður hóndi, maður gestrisinn og góðgjarn.
Hann var meðhjálpari í Hofs- og Hé)laneskirkjum um fjölda ára.
Kristjdn Sigurðsson varð bráðkvaddur á heimili sínu, Þéirshamri,
Höfðakaupstað, 3. nóvember. Hann var læddur 11. marz 189(i á
Steiná í Svartárdal. Foreldrar hans voru Sigurður Semingsson, at'
ætt Bólu-Hjálmars, og kona hans F.lísabet Jónsdóttir lrá Fjalli. Þau
bjuggu lengst af í Hvammi á Laxárdal.
Kristján Sigurðsson gekk í bændaskólann á Hé)lum og var hóndi
lengst af í Hvammi á Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, en 1945
ílutti liann í Höfðakaupstað og stundaði þar verzlunarstörf hjá
Kaupfélagi Skagstrendinga. Hann þótti góður hóndi, snyrtimenni
og vel skáldmæltur.
Kristján Sigurðsson kvæntist 17. maí 1922 Unni Björnsdóttur frá
Marlandi í Nesjum. Þau eignuðust tvii hörn, Bjcirn Aðils, múrara-
meistara í Kcipavogi og F.lísabetn, húsfréi í Stórholti, Hcifðakaupstað.
Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, ekkja, Kárasúiðum, Htifðakaupstað,
andaðist á H. A. H. 31. des. 1965. Hún var fædd 27. apríl 1872 á
Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurhjörn Sveinsson tré-
smiður og Hólmfríður Jóhannsdóttir. Sigurhjörg missti móður sína
á unga aldri, ólst þá upp hjá móðurömmu sinni og föður sínum.
Um fjögurra ára skeið dvaldi lnin á hinu mikla menningarheimili,
I.óni í Kelduhverfi, þá kynntist hún manni sínum, Kristjáni Krist-
jánssyni frá Knútsstöðum í Helgustaðahreppi, er var sonur Maríu
á Knútsstöðum.
Þau Sigurbjörg og Kristján giftust 14. jtilí 1895, og bjuggu í
S.-Þingeyjarsýslu, unz þau fluttu vestur í Húnaþing árið 1900.
Þau hjón bjuggu ávallt í Skagahreppi, lengst af á Bakka. Árið