Húnavaka - 01.05.1967, Qupperneq 180
178
HÚNAVAKA
Þann 25. júlí var Hrefna Þor-
björnsdóttir úr Höfðakaupstað,
valin blómadrottning í Hvera-
gerði. Þá dvaldi um liálfsmánað-
ar tíma í liaust dr. Júka Munda,
doktor í sjávargróðri, en hún er
frá Ljubljana í Júgóslavíu, en
hún hefur undanfarin sumur
starfað hér á landi á vegum vís-
indasjóðs. Hún ferðaðist mikið
um Ströndina.
Frk. Unnur Anna Halldórs-
dóttir, safnaðarsystir, í Hall-
grímssókn í Reykjavík, dvaldi
hér um helgi í haust, til að leið-
beina um æskulýðsmál. Frk.
Björg Bjarnadóttir frá Lóni var
viku tírna við að æfa kór Hóla-
neskirkju, Jrc')tti hún góður gest-
ur.
Við messugjörð á sjómanna-
daginn var sóknarnefnd Hólanes-
kirkju afhent 10 þúsund krónu
minningargjöf, um þá bræður
Hjört og Svein Hjartarsyni, er
fórust í fiskiróðri á Skíða 22.
nóvember 1961. En þessi gjöf er
gefin af foreldrum þeirra, Ástu
Sveinsdóttur og manni hennar,
Hirti Klemenssyni, formanni,
Vík, Höfðakaupstað; dáinn 6.
febr. 1965.
Er það ósk eftirlifandi barna
þeirra, að fé þessu sé varið til að
reisa minnismerki drukknaðra
sjómanna á kirkjulóðinni eða í
kirkjunni sjálfri. Sóknarprestur
þakkaði þessa gjöf, en um fjölda
ára hafa menn viljað koma upp
slíkum varða, en nú er það fyrst
tímabært, eftir að lóð kirkjunn-
ar hefur verið girt.
Þann 20. nóv. sl. var haldinn
kirkjudagur Hólaneskirkju, og
var minnst sr. Bjarna Þorsteins-
sonar, tónskálds á Siglufirði.
Sóknarpresturinn sr. Pétur Þ.
Ingjaldsson rakti hið marghátt-
aða starf sr. Bjarna Þorsteins-
sonar í prédikun sinni, en kirkju-
kórinn söng undir stjórn Kristj-
áns Hjartarsonar organista. í
messulok flutti frú Hulda
Á. Stefánsdóttir skólastýra á
Blönduósi erindi um sr. Bjarna
Þorsteinsson sem tónskáld, en
þeir Kristján og Hallbjörn Hjart-
arsynir sungu lög eftir sr. Bjarna,
við undirleik Bjargar Björns-
dóttur frá I-óni. Að lokinni
messugjörð hafði kvenfélagið
„Eining“ kaffisölu til ágóða fyr-
ir að mála Hólaneskirkju að inn-
an. En áður hafði farið frarn fjár-
söfnun á vegum þess í sama
augnamiði, meðal sóknarbarna.
Var málum kirkjunnar að mestu
lokið fyrir jól, og framkvæmdi
það verk Friðjón Guðmundsson
rnálari. Áður hafði kirkjuhúsið
02; girðin?in í kringum hana ver-
ið máluð af Sveinbirni Blöndal,
málara.
Eldsvoði varð í Víkum á Skaga
18. maí, brann þar til kaldra
kola íbúðarhúsið, tvílyft timbur-